1
2
3
139
IS
Skolarmar
Það þarf að þvo skolarmana reglulega vegna þess að
kemísk efni sem vinna gegn vatni geta sest á rör og legur
þeirra.
Séðu leiðbeiningar hér að neðan um hvernig skolarmarnir
eru þrifnir:
Losaðu efri skolarm með því að
hada í róna á miðjunni og snúa
arminum rangsælis.
Dragðu skolarminn upp til að
fjarlægja hann.
Þvoðu skolarmana í heitu sápuvatni
(notaðu mjúkan bursta til að þrífa
rörin). Skolaðu skolarmana vandlega
eftir þrifin og komdu þeim aftur fyrir á
sínum stað.
4
Komdu síunni og síueiningunni aftur
á sinn stað með öfugri röð aðgerða
og snúðu réttsælis þar til örin sýnir
að hún er læst.
VIÐVÖRUN
• Ekki herða síuna um of. Settu síuna aftur á sinn stað í réttri röð aðgerða
og gakktu úr skugga um að hún sé örugglega fest (annars komast
óhreinindi inn í kerfið og geta stíflað).
• Notaðu ekki uppþvottavélina nema síurnar séu á sínum stað. Séu síur
rangt settar í getur það rýrt afkastagetu vélarinnar og skemmt disk og
búnað.
4
3
Losaðu stórar matarleifar með því að
skola síuna undir rennandi vatni.
Notaðu mjúkan þvottabursta ef það
þarf að hreina hana betur.