144
IS
Froða í vaskinum
Rangt uppþvottaefni.
Notaðu eingöngu rétta tegund uppþvottaefnis ( til að forðast froðu). Myndist froða
opnarðu uppþvottavélarhurðina og lætur hana gufa upp. Settu 4 lítra af köldu vatni í botn
uppþvottavélarinnar.
Lokaðu uppþvottavélinni og veldu þvottakerfi. Kerfið byrjar á því að tæma allt vatn úr
þvottavélinni. Opnaðu hurðina þegar vélin hefur tæmt sig og kannaðu hvort öll froðan sé
horfin. Endurtaktu eftir þörfum.
Eftirskolefni sullast.
Þurrkaðu strax upp allt eftirskolefni sem sullast.
Blettir innan á
uppþvottavélinni
Þú gætir hafa notað
uppþvottaefni með lit.
Gakktu úr skugga um að þvottaefnið sem þú notar sé án litarefna.
Hvít húð innan á
uppþvottavélinni
Útfellingar frá hörðu
vatni.
Hreinsaðu vélina að innan með svampi vættum í þvottaefni (notaðu gúmmíhanska).
Notaðu ekki önnur hreingerningaefni en þvottaefni (hætta er á að það myndist froða).
Ryðblettir á
hnífapörum
Hluturinn er ekki ryðfrír.
Forðastu að þvo hluti í uppþvottavélinni sem ekki eru ryðfríir.
Þvottakerfi gengur
ekki eftir að
uppþvottarvélarsalti
var bætt á vélina.
Saltleifar hafa borist inn
í þvottakerfið.
Láttu þvottakerfi alltaf ganga með tóma vél eftir að salt hefur verið sett á hana. Veldu
ekki túrbóvirknina (sé vélin búin henni) næst eftir að salt var sett á vélina.
Lokið á
vatnsmýkingarhólfinu
er laust.
Gakktu úr skugga um að lokið sé fast skrúfað á.
Smellir í
uppþvottavélinni
Annar skolarmurinn
snertir eitthvað sem
stendur í grindunum.
Stansaðu þvottakerfið og færðu það sem skolarmurinn rekst í.
Skrölthljóð í
uppþvottavélinni
Postulínshlutur hreyfist í
uppþvottavélinni.
Stansaðu þvottakerfið og færðu postulínsmuninn.
Brakandi hljóð í
vatnsleiðslunum
Það gæti verið hægt að
rekja til uppsetningar
eða þvermáls röranna.
Þetta hefur ekki áhrif á virkni uppþvottavélarinnar. Hafðu samband við vatnsvirkja ef þú
ert í vafa.
Uppþvotturinn verður
ekki hreinn.
Það sem á að þvo hefur
ekki verið sett rétt í
uppþvottavélina.
Sjá KAP II Að undirbúa og setja í uppþvottavélina.
Þvottakerfið er ekki
nógu öflugt.
Veldu öflugara þvottakerfi.
Of lítið uppþvottaefni
notað með þvottakerfinu.
Notaðu meira uppþvottaefni eða skiptu um tegund.
Hlutir trufla snúning
skolarmanna.
Færðu hlutina sem skolarmarnir snúist óhindrað.
Síueiningin er ekki
hrein eða rangt
komið fyrir í botni
uppþvottavélarinnar.
Það getur valdið því að
rör skolarmanna stíflist.
Hreinsaðu síuna og/eða komdu henni rétt fyrir.
Hreinsaðu rör skolarmsins.