1
2
138
IS
Viðhald og þrif
Fella diskagrindina saman
Teinarnir í neðri grindinni eru til þess ætlaðir að styðja við
diska og matarföt.
Hægt er að leggja niður diskagrindina til að koma stórum
hlutum fyrir.
Umönnun að utan
Hurð og hurðarþétting
Hreinsaðu matarleifar reglulega af þéttilistum hurðar með
mjúkri rakri tusku.
Þegar sett er í uppþvottavélina geta leifar af mat og drykk
dottið beggja vegna á ysta jaðar hurðarinnar. Þessir fletir eru
ekki inni vélinni þegar henni er lokað og því ná skolarmarnir
ekki til þeirra. Þess vegna skaltu fjarlægja mögulegar leifar
af jöðrunum áður en lúgunni er lokað.
Stjórnborð
Ef þrífa þarf stjórnborðið skaltu nota mjúka og raka tusku.
VIÐVÖRUN
• Ekki nota úðahreinsiefni (vatn getur komist inn í hurðarlásinn og í
rafmagnsíhluti).
• Ekki nota hreingerningaefni/vöru með svarfefni og ekki heldur grófan
svamp á ytri fleti vélarinnar (hún gæti rispast). Sumar tegundir
pappírþurrka geta líka rispað eða skilið eftir merki á ytra byrðinu.
Umönnun að innan
Síukerfið
Síukerfið í botni vélarinnar tekur upp stærri afganga við
þvott. Þannig matarleifar geta límst við síuna og stíflað
hana. Athugaðu síuna reglulega (og skolaðu hana eftir
þörfum undir rennandi vatni).
Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum til að hreinsa síuna inni
í vélinni.
ATH
!
Myndir eru einungis til viðmiðunar (það er ekki öruggt að
síukerfi og skolarmar í tæki þínu séu eins og myndirnar
sýna).
lyftu diskagrindinni upp
felldu hana saman
Grófsía
Aðalsía
Fínsía
Hægt er að fjarlægja fínsíuna úr
síueiningunni. Þrýstu varlega á flipa
grófsíunnar og lyftu henni upp til að
fjarlægja frá aðalsíunni.
Losaðu grófsíuna með því að snúa
henni rangsælis. Lyftu síunni út úr
uppþvottavélinni.
Tæma