135
IS
• Notaðu nýjar slöngur þegar vélin
er tengd rafmagni (ekki endurnýta
gamlar slöngur).
• Uppþvottavélin slekkur sjálfkrafa á
sér eftir 30 mínútur í biðstöðu.
• Aðeins viðurkennd þjónustumiðstöð
má gera við tækið og bara nota
upprunalega varahluti.
Förgun úrgangs
• Fargaðu umbúðum og
tæki á endurvinnslustöð.
• Klipptu rafmagnsleiðsluna
af og gakktu úr skugga um
að hurðarlásinn sé óvirkur
áður en tækinu er fargað.
• Kartonumbúðir eru gerðar úr
endurunnum pappír og ber að farga
í samræmi við staðfundnar reglur
um þannig sorp.
• Sé vörunni fargað á réttan hátt
er komið í veg fyrir að hún hafi
neikvæð áhrif á umhverfi og
heilbrigði fólks eins og gæti gerst
við ranga meðferð.
• Hafðu samband við
staðaryfirvöld eða ábyrgðarmenn
heimilissorphirðu í héraði ef þú vilt
fá nánari upplýsingar um meðferð
vörunnar við förgun.
• SORPFLOKKUN: Flokkaðu ekki
vöruna sem almennt sorp. Hún á
að flokkast sérstaklega.