73
IS
Venjulegt
Örbylgjuofninn truflar
móttöku sjónvarps.
Þegar örbylgjuofninn er í notkun getur það truflað móttöku útvarps-
og sjónvarps. Það líkist truflunum frá litlum rafmagnstækjum á borð
við handhrærivélar, ryksugur og rafmagnsviftur. Þetta er eðlilegt.
Lítil lýsing í ofninum
Þegar eldað er á lágum örbylgjustyrk getur lýsingin orðið daufari.
Þetta er eðlilegt.
Gufa á hurð og í
útblástursopi.
Gufa getur borist út úr matvælum við matseld. Mestur hluti hennar
fer út um loftgötin en einhver hluti getur þést á kaldari flötum, s.s.
hurðinni. Þetta er eðlilegt.
BILANAGREINING
Vandamál
Möguleg orsök
Viðbrögð
Ofninn fer ekki í
gang.
(1) Rafmagnsleiðslan er ekki
rétt tengd.
Taktu hana úr sambandi og bíddu í 10
sekúndur. Settu hana í samband að
nýju.
(2) Sprungið öryggi eða
útsláttarrofi sleginn út.
Skiptu um öryggi eða endurstilltu
rofann (dugi það ekki til gæti
viðgerðarmaður okkar þurft að lagfæra
tækið).
(3) Galli í innstungu á vegg.
Prófaðu innstunguna með því að
stinga öðru rafmagnstæki í samband.
Ofninn hitnar ekki.
(4) Hurðinni var ekki lokað
nógu vel.
Lokaðu ofninum (gakktu úr skugga um
að hún falli fullkomlega að).
Skila skal inn og farga á sérstakan hátt þeim vörum sem WEEE-tilskipunin
nær til. Ef þú þarft að losa þessa vöru í framtíðinni þá er EKKI leyfilegt að
losa hana með heimilissorpi. Skilaðu tækinu á úrvinnslustað sorps sem
uppfyllir ákvæði WEEE-tilskipunarinnar.