72
IS
1.
Veldu styrk með því að snúa orkuvalsstillinum
(AFL).
2.
Veldu eldunartíma með því að snúa
tímastillinum (sjá eldunartíma í leiðbeiningum
um matreiðslu).
3.
Örbylgjuofninn byrjar að elda um leið og búið
er að velja styrk og tíma.
4. Þegar eldunartíma er lokið heyrist hljóðmerki.
5. Tímastillirinn skal alltaf vera stilltur á 0 ef tækið
er ekki í notkun.
Ath!
Gættu þess að slökkt sé á ofninum (tímastillir stilltur á 0) þegar matvæli eru tekin út úr
ofninum.
Sé það ekki gert og ofninn fer í gang tómur og án matvæla getur hann ofhitnað og skemmt
örbylgjuvakann.
NOTKUN
STJÓRNBORÐ OG HAMIR
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Meðal
Meðallágt
Lágt
Meðalhátt
Hátt
AFL
AFÞÍÐA (kg)
AFL
TÍMASTILLLIR
Styrkur/Virkni
Afl út
(örbylgjur)
Notkun
Lágt
17%
Til að mýkja ísrétti
Meðal Lágt (Afþíða)
33%
Súpa/uppstúf, til að mýkja eða bræða smjör
Meðal
55%
Pottréttir, fiskur
Meðal Hátt
77%
Hrísgrjón, fiskur, kjúklingur, kjöthakk
Hátt
100%
Upphitun, mjólk, sjóða vatn, grænmeti, drykkir