![elvita 114032 Скачать руководство пользователя страница 70](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/114032/114032_user-manual_2397888070.webp)
70
IS
AÐ SETJA OFNINN UPP
HVAÐ HEITA ÍHLUTIR OG FYLGIHLUTIR ÖRBYLGJUOFNSINS
Taktu ofninn og allan aukabúnað úr kassanum. Taktu svo út allt það sem geymt er inni í
ofninum.
Eftirfarandi búnaður fylgir ofninum:
• Glerdiskur sem snýst (1).
• Hringur sem snýst (1).
• Notkunarleiðbeiningar (1).
UPPSETNING SNÚNINGSDISKS
1.
Settur snúningsdiskinn á sinn stað á
undirstöðuna. Gakktu úr skugga um að
ekkert hindri glerdiskinn í að snúast.
2. Við matseld skal ávallt nota bæði
glerdiskinn og snúningshringinn.
3. Settu ávallt bæði matvæli og eldunarílát á
glerdiskinn við matseld.
4.
Ef glerdiskurinn eða snúningsbúnaðurinn er
brotinn eða skemmdur skaltu hafa samband
við næsta viðurkenndan þjónustuaðila.
A) Stjórnborð
B) Undirstaða snúningsdisks
C) Snúningsbúnaður
D) Glerdiskur sem snýst
E) Eftirlitsgluggi
F) Hurð
G) Öryggisstýribúnaður
Naf
Snúningsbúnaður
Glerdiskur
sem snýst
Skaft snúningsdisks
F
G
A
C
B
E
D