![Barbecook SPRING 2002 Скачать руководство пользователя страница 133](http://html1.mh-extra.com/html/barbecook/spring-2002/spring-2002_manual_3993488133.webp)
www.barbecook.com
37
Að koma í veg fyrir blossa
• Gakktu úr skugga um að skálin sé hrein áður en þú byrjar
að grilla. Sjá “11.2 Þrif skálarinnar“.
• Gakktu úr skugga um að fituopið sé hreinsað með reglulegu
millibili og/eða að fituskúffan sé ekki full.
• Þegar þú grillar skaltu skera umfram fitu af kjöti, loka lokinu
og stilla brennarana á miðlungs eða lágan hita.
11. VIÐHALD TÆKISINS
11.1. Þrif á grillinu
Við mælum með því að þrífa grillið eftir hverja notkun með
Barbecook aukabúnaði.
Þú getur einnig hreinsað grillið með mildu hreinsiefni
eða natríumbíkarbónati. Aldrei
skal nota ofnhreinsiefni til að hreinsa grillið.
11.2. Að þrífa skálina
Við mælum með að hreinsa skálina eftir hverja notkun með
Barbecook aukabúnaði, málmsvampi og hrjúfum
hreinsibúnaði. Notaðu þetta á sama hátt og fyrir grillið.
Ekki nota skarpa hluti og ekki berja tækinu
á harða fleti.
Forðist snertingu við kalda vökva á meðan tækið er enn
heitt.
11.3. Hreinsun brennara og þrengslahólka
11.3.1. Hvers vegna að þrífa brennarana og þrengslahólka?
Köngulær og skordýr geta búið til vefi og hreiður í
brennurunum og þrengslahólkunum, sem loka fyrir leið
gasveitunnar til brennarana. Afleiðing:
• Þú getur ekki kveikt á brennurunum. Ef þér tekst að kveikja
á brennurunum munu þeir aðeins framleiða reykmettaðan,
gulan loga.
• Gasið getur kviknað utan við þrengslahólkana
með stjórnhnappunum. Þessir logar eru þekktir sem
“flashbacks” og geta valdið alvarlegum meiðslum og
skemmdum á efnivið.
Tjón vegna lokaðra brennara og þrengslahólka er talið
lélegt viðhald og fellur ekki undir ábyrgðina.
11.3.2. Hvenær á að þrífa brennarana og þrengslahólkana?
Hreinsaðu brennarana og þrengslahólkana á tækinu eins og
hér segir:
• Fyrir fyrstu notkun eða þegar hefur hefur ekki verið notað í
langan tíma.
• Að minnsta kosti tvisvar á ári, einu sinni í byrjun
árstíðarinnar.
Sjá “11.3 Hreinsun brennara og þrengslahólka“.
1. Fjarlægðu brennarana úr tækinu eins og sýnt er á
myndunum. Ef þú tekur eftir að brennari sé skemmdur
verður þú að skipta um hann.
.
2. Hreinsaðu brennarana og þrengslahólkana með litlum,
heimatilbúnum pípuhreinsi (opnuð bréfaklemma, pípubursti
o.s.frv.).
3. Settu brennarana aftur á sinn stað. Gakktu úr skugga um að
þrengslahólkarnir séu staðsettir yfir opunum á gaslokunum.
11.4. Viðhald á enamel, ryðfríu stáli og dufthúðuðum
hlutum
Tækið er úr enamel, ryðfríu stáli og dufthúðuðum hlutum. Hver
efniviður þarfnast mismunandi viðhalds:
Material
Hvernig á að viðhalda þessum efnivið
Enamel
• Ekki nota skarpa hluti og ekki berja
tækinu á
harða fleti.
• Forðist snertingu við kalda vökva á
meðan tækið er enn heitt.
• Þú getur notað málmsvampa og
hrjúfar hreinsivörur.
Ryðfrítt stál
• Ekki nota sterk, hrjúf eða
málmhreinsiefni.
• Notaðu mild hreinsiefni og láttu það
sitja á stálinu.
• Notaðu mjúkan svamp eða klút.
• Eftir hreinsun skaltu skola tækið
vandlega og láta tækið þorna alveg
áður en það er sett í geymslu.
Dufthúðun
• Ekki nota skarpa hluti. Notaðu mildar
hreinsivörur og mjúkan svamp eða
klút.
• Eftir hreinsun skaltu skola tækið
vandlega og láta tækið þorna alveg
áður en það er sett í geymslu.
Til að koma í veg fyrir ryðmyndun á ryðfríum stálhlutum,
er best er að forðast snertingu við klór, salt og járn.
Skemmdir sem myndast vegna þess að þessum
leiðbeiningum er ekki fylgt er litið á sem ófullnægjandi
viðhald og falla ekki undir ábyrgðina.
Þú finnur lista yfir þá hluta sem tækið þitt þarfnast til
samsetningar undir stækkaðri teikningu af tækinu þínu (seinni
hluti leiðarvísisins). Þessi listi inniheldur tákn til að gefa
til kynna efnivið hvers hluta svo þú getir athugað hvernig
ákveðnum hluta ætti að vera viðhaldið. Hluta listinn notar
eftirfarandi tákn:
Symbol
Material
Enamel
Ryðfrítt stál
Dufthúðun
Содержание SPRING 2002
Страница 2: ...www barbecook com 2...
Страница 87: ...www barbecook com 87 1 3 4 2 A 4 A 4 G 4 G 4...
Страница 88: ...www barbecook com 88 5 6 7 8 H 4...
Страница 89: ...www barbecook com 89 9 10 11 12 H 4 C 2 J 2...
Страница 90: ...www barbecook com 90 13 14 15 16 G 1 I 1 C 2 J 2 H 4...
Страница 91: ...www barbecook com 91 0 17 18 C 2 J 2 19 20 C 2 J 2...
Страница 92: ...www barbecook com 92 21 22 23 24...
Страница 94: ...www barbecook com 94...
Страница 95: ...www barbecook com 95...
Страница 98: ...www barbecook com 2...
Страница 175: ...www barbecook com 79 Illustrations...
Страница 179: ...www barbecook com 83 1 3 4 2 A 4 A 4 G 4 G 4...
Страница 180: ...www barbecook com 84 5 6 7 8 H 4...
Страница 181: ...www barbecook com 85 9 10 11 12 H 4 C 2 J 2...
Страница 182: ...www barbecook com 86 13 14 15 16 G 1 I 1 C 2 J 2 H 4...
Страница 183: ...www barbecook com 87 0 17 18 C 2 J 2 19 20 C 2 J 2...
Страница 184: ...www barbecook com 88 21 22 23 24...
Страница 186: ...www barbecook com 90...
Страница 187: ...www barbecook com 91...
Страница 190: ...www barbecook com 2...
Страница 232: ...www barbecook com 44 EL 1 Barbecook www barbecook com Barbecook 2 1 2 XX 3 3 1 3 2 3 3 3 4 4 4 1 Venturi Venturi Venturi...
Страница 235: ...www barbecook com 47 A B C D 2 22 mm A B C D 6 4 1 A B 2 EN 16129 6 5 1 OFF 2 3 7 7 7 1 7 2 7 3 7 4 50 50...
Страница 239: ...www barbecook com 51 10 3 10 5 10 4 10 5 10 5 210 C 300 C 10 6 10 7 11 2 11 11 1 Barbecook 11 2...
Страница 243: ...www barbecook com 55...
Страница 244: ...www barbecook com 56 BG 1 Barbecook www barbecook com Barbecook 2 2 1 2 XX 3 3 1 3 2 3 3 3 4 4 4 1...
Страница 251: ...www barbecook com 63 10 5 10 4 10 5 10 5 210 C 300 C 10 6 10 7 11 2 11 11 1 Barbecook 11 2 Barbecook 11 3 11 3 1...
Страница 252: ...www barbecook com 64 11 3 2 11 3 3 1 2 3 11 4 11 5 AA Barbecook www barbecook com 11 6...
Страница 253: ...www barbecook com 65 11 7 1 www barbecook com 2 12 12 1 16 Barbecook 12 2 13 13 1 13 2 0 95 14...
Страница 254: ...www barbecook com 66 1 7 10 6 LOW...
Страница 276: ...www barbecook com 88...
Страница 281: ...www barbecook com 93 1 3 4 2 A 4 A 4 G 4 G 4...
Страница 282: ...www barbecook com 94 5 6 7 8 H 4...
Страница 283: ...www barbecook com 95 9 10 11 12 H 4 C 2 J 2...
Страница 284: ...www barbecook com 96 13 14 15 16 G 1 I 1 C 2 J 2 H 4...
Страница 285: ...www barbecook com 97 0 17 18 C 2 J 2 19 20 C 2 J 2...
Страница 286: ...www barbecook com 98 21 22 23 24...