146
5.
Hljóðmerki um að rafhlaða sé að tæmast:
Þegar innan við klukkustund er eftir af
rafhlöðunni heyrist tónmerki endurtekið á fimm
mínútna fresti.
6.
Slökkt:
Þrýstu á Kveikja/Slökkva
takkann og haltu honum niðri í
2 sekúndur uns þú heyrir tvöfalt
hljóðmerki. Þá má sleppa hnappinum og
slökkt er á eyrnatappanum. Endurtaktu
ferlið á hinum eyrnatappanum.
Athugasemd:
Þegar slökkt er á eyrnatöppunum og þeim komið rétt fyrir í hlustinni,
veita þeir engu að síður áfram heyrnarvernd.
Að nota EEP-100 EU/EEP-100 EU OR eyrnatappa
1.
Ræstu:
Settu tækið í gang með því að þrýsta á Kveikja/Hljóðstyrkshnappinn í 2 sekúndur (Mynd A:1).
Þetta er kallað að þrýsta lengi á. Það má sleppa hnappinum þegar hljóðmerki heyrist. Nú ætti að vera
kveikt á eyrnatappanum og hann stilltur á lágan hljóðstyrk. Endurtaktu ferlið á hinum eyrnatappanum.
Athugasemd:
Þegar kveikt er á eyrnatappanum og honum rétt komið fyrir í eyranu, ætti utanaðkomandi
hljóð að hljóma fjarlægt, dauft eða deyft. Sé svo, gættu þess að tækið sé í gangi.
2.
Umhverfishlustun:
Þegar kveikt er á eyrnatöppunum er hægt að stilla hljóðstyrkinn á þægilega
stillingu með því að þrýsta snöggt á og sleppa Kveikja/Hljóðstyrkshnappinum. Þetta er kallað að
þrýsta snöggt á. Þegar kveikt er á tækjunum hleypa þau hljóði í gegn í lágværu umhverfi en takmarka
hljóðstyrk í háværu umhverfi. Þegar kveikt er á EEP-100 EU/EEP-100 EU OR er lág stilling sjálfvalin
þannig að það er lækkað í umhverfishljóðum. Hver stilling fyrir sig er gefin til kynna með sérstöku
tónmerki.
• Hægt er að velja mismunandi hljóðstyrk með því að þrýsta snöggt á Kveikja/Hljóðstyrkshnappinn.
Þannig er skipt á milli þriggja stiga hljóðstyrks: lágt, meðalhátt og hátt.
3.
Slökkt:
Þrýstu á Kveikja/Slökkva takkann og haltu honum niðri í 2 sekúndur uns þú heyrir tvöfalt
hljóðmerki. Þá má sleppa hnappinum og slökkt er á eyrnatappanum. Endurtaktu ferlið fyrir
heyrnartólið hinum megin (Mynd A).
Athugasemd:
Þegar slökkt er á eyrnatöppunum og þeim komið rétt fyrir í hlustinni, veita þeir engu að
síður áfram heyrnarvernd.
Að festa/losa vindhlíf (fylgir ekki EEP-100 EU)
Vindhlífin getur dregið mjög úr vindgnauði þegar hvasst er.
Athugasemd:
Hægt er að kaupa vindhlíf sérstaklega fyrir EEP-100 EU (sjá „Endurpanta“).
1. Fjarlægðu einnota vindhlíf af götuðu vindhlífarplötunni (Mynd G:1).
2. Finndu hljóðnemaeyrnatappann (Mynd G:2).
3. Komdu einnota vindhlífinni miðri varlega yfir hljóðnemagáttina og þrýstu á hana þar sem límið er á
baki hennar á hljóðnemagáttina (Mynd G:3).
4. Vindhlífin er fjarlægð með því að losa hana og farga þegar nauðsyn krefur. Farðu eftir 1. til 3. þrepi til
að setja hana á.
Athugasemd:
Þegar eyrnatappinn hefur verið geymdur og/eða endurhlaðinn í hleðsluhulstrinu, gæti
reynst nauðsynlegt að fjarlægja gamla einnota vindhlíf og setja nýja á í staðinn.
A:1
A:2
A:3
A:4
A:5
Mynd A
IS
Содержание PELTOR TEP-200 EU
Страница 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions...
Страница 16: ...13 BG b c d a 3M SNR b c d e 3M PELTOR f g EN 352 16...
Страница 27: ...24 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Страница 107: ...104 3M SNR 2 eartips 3M PELTOR EN 352 16 GR...
Страница 118: ...115 3M 3M 3M 3M 3M 3M GR...
Страница 166: ...163 KZ a a 3M SNR 3M PELTOR EN 352 16...
Страница 173: ...170 4 2 60 timeout 20 5 6 2 EEP 100 EU EEP 100 EU OR 1 2 A 1 2 EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 2 A 1 A 2 A 3 A 4 A 5 KZ...
Страница 177: ...174 KZ 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Страница 272: ...269 5 0112 2012 019 2011 020 2011 3M AB 19 SE 331 02 3 22 6 1 7 495 784 74 74 RS...
Страница 274: ...271 b d 3 SNR b d 3M PELTOR RU...
Страница 275: ...272 f g EN 352 16 0 C 45 C 32 F 113 F 55 C 131 F RU www 3M com hearing...
Страница 282: ...279 2 3 EEP 100 EU EEP 100 EU 1 G 1 2 G 2 3 G 3 4 G 1 G 2 G 3 G TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR USB RU...
Страница 285: ...282 3M TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3M Company RU...
Страница 286: ...283 RU 3 3 3 3...
Страница 331: ...328 a 3 SNR b d e 3M PELTOR f g EN 352 16 UA...
Страница 332: ...329 0 C 45 C 32 113 F 55 C 131 F www 3M com hearing EN 352 1 A 1 B 1 C 1 D APV 1 E H 2000 M 500 2000 L 500 1 F H M L UA...
Страница 341: ...338 DoC 3 TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 UA...
Страница 342: ...339 3 3 3 3 3 3 UA...
Страница 344: ...341 ZH a b c d a 3M SNR b c d e 3MTM PELTORTM f g EN 352 16...
Страница 354: ...351 RoHS SJ T 11364 GB T26572 a 0 1 b 0 01 3M 3M 3M 3M 3M 3M 1 2 3M 3M ZH...
Страница 356: ...353...
Страница 357: ...354...
Страница 358: ...355...