![3M PELTOR TEP-200 EU Скачать руководство пользователя страница 143](http://html1.mh-extra.com/html/3m/peltor-tep-200-eu/peltor-tep-200-eu_user-instructions_3198760143.webp)
140
VIÐVÖRUN
Sé ekki farið eftir leiðbeiningum þessum, gæti það leitt til alvarlegs líkamstjóns eða
dauða:
a. Hætta á köfnun – geymist þar ungbörn og lítil börn ná ekki til.
b. Ef einhverjir vessar leka frá eyranu eða þú ert með eyrnabólgu, skaltu leita læknis áður en
eyrnatappar eru notaðir.
c. Sé hlustað á tónlist eða önnur hljóðskilaboð, getur það dregið úr athygli á umhverfinu og
getunni til þess að heyra viðvörunarmerki. Vertu á verði og hafðu hljóðið eins lágt stillt og
mögulegt er að sætta sig við.
d. Notaðu ekki búnaðinn í mögulega sprengifimu umhverfi til að draga úr hættu á því að
sprenging verði.
Sé ekki farið eftir leiðbeiningum þessum, gæti það dregið úr verndargetu vörunnar og
jafnvel leitt til heyrnartjóns:
a. 3M mælir eindregið með því að hver og einn notandi felli allar heyrnarhlífar vandlega að
sér. Rannsóknir benda til þess að stundum sé hljóðeinangrun minni en hljóðdeyfingargildi
á umbúðum gefa til kynna vegna frávika við að fella hlífarnar að hverjum notanda fyrir sig
og færni viðkomandi og hvatningu til þess. Kynntu þér viðeigandi reglur um leiðbeiningar
um aðlögun gilda á merkimiða. Séu viðeigandi reglur ekki fyrir hendi er ráðlagt að lækka
suðhlutfall til merkis (SNR) til að fá betra mat á dæmiverðri vernd.
b. Gættu þess að réttar heyrnarhlífar séu valdar, þeim komið fyrir, þær aðfelldar og haldið við.
Sé búnaðinum komið fyrir á ófullnægjandi hátt, dregur það úr getu hans til þess að deyfa
hávaða. Kynntu þér meðfylgjandi upplýsingar um rétta notkun.
c. Skoðaðu heyrnarhlífarnar fyrir hverja notkun. Séu þær skemmdar, veldu þér óskaddaðar
heyrnarhlífar eða forðastu hávaðasamt umhverfi.
d. Frálag rafeindarásar í þessum heyrnarhlífum getur farið fram yfir dagleg hávaðamörk.
Hafðu hljóðið eins lágt stillt og mögulegt er að sætta sig við. Hljóðstyrkur frá hvaða
tengdum ytri hljóðgjafa sem er, svo sem talstöðvum og símum, getur farið yfir örugg
hávaðamörk svo notandinn verður að takmarka þau á viðeigandi hátt. Hafðu hljóðstyrk frá
ytri hljóðgjöfum alltaf eins lágt stilltan og mögulegt er við hverjar aðstæður og takmarkaðu
þann tíma sem hættulegur hljóðstyrkur, skilgreindur af vinnuveitanda og viðeigandi
reglugerðum, getur valdið váhrifum. Ef þér finnst eins og þú heyrir verr, þú heyrir són eða
suð í eða eftir hávaða (byssuskot þar með talin) eða ef þú hefur einhverja aðra ástæðu til
að ætla að þú glímir við heyrnarvanda, skaltu umsvifalaust fara í hljóðlátt umhverfi og hafa
samband við lækni og/eða verkstjóra þinn.
e. Notaðu eingöngu vottuð og samhæfð 3M™ PELTOR™ hlustarstykki.
f. Sé ekki farið eftir ofangreindum kröfum, skerðir það verndareiginleika eyrnatappanna
verulega.
g. EN 352 Öryggisyfirlýsingar:
•
Frálag styrkstýrðrar rásar í þessum heyrnarhlífum gæti farið fram yfir dagleg hávaðamörk.
•
Afköst geta minnkað eftir því sem rafhlöðuhleðsla minnkar. Gera má ráð fyrir því að
rafhlaða í eyrnatöppunum endist dæmigert í 16 klukkutíma við samfellda notkun.
•
Ákveðin efnafræðileg efni geta valdið tjóni á vöru þessari. Nánari upplýsingar má fá hjá
framleiðanda.
•
Ekki ætti að nota eyrnatappana þar sem hætta er á að tengisnúran geti krækst föst við
notkun.
IS
Содержание PELTOR TEP-200 EU
Страница 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions...
Страница 16: ...13 BG b c d a 3M SNR b c d e 3M PELTOR f g EN 352 16...
Страница 27: ...24 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Страница 107: ...104 3M SNR 2 eartips 3M PELTOR EN 352 16 GR...
Страница 118: ...115 3M 3M 3M 3M 3M 3M GR...
Страница 166: ...163 KZ a a 3M SNR 3M PELTOR EN 352 16...
Страница 173: ...170 4 2 60 timeout 20 5 6 2 EEP 100 EU EEP 100 EU OR 1 2 A 1 2 EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 2 A 1 A 2 A 3 A 4 A 5 KZ...
Страница 177: ...174 KZ 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Страница 272: ...269 5 0112 2012 019 2011 020 2011 3M AB 19 SE 331 02 3 22 6 1 7 495 784 74 74 RS...
Страница 274: ...271 b d 3 SNR b d 3M PELTOR RU...
Страница 275: ...272 f g EN 352 16 0 C 45 C 32 F 113 F 55 C 131 F RU www 3M com hearing...
Страница 282: ...279 2 3 EEP 100 EU EEP 100 EU 1 G 1 2 G 2 3 G 3 4 G 1 G 2 G 3 G TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR USB RU...
Страница 285: ...282 3M TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3M Company RU...
Страница 286: ...283 RU 3 3 3 3...
Страница 331: ...328 a 3 SNR b d e 3M PELTOR f g EN 352 16 UA...
Страница 332: ...329 0 C 45 C 32 113 F 55 C 131 F www 3M com hearing EN 352 1 A 1 B 1 C 1 D APV 1 E H 2000 M 500 2000 L 500 1 F H M L UA...
Страница 341: ...338 DoC 3 TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 UA...
Страница 342: ...339 3 3 3 3 3 3 UA...
Страница 344: ...341 ZH a b c d a 3M SNR b c d e 3MTM PELTORTM f g EN 352 16...
Страница 354: ...351 RoHS SJ T 11364 GB T26572 a 0 1 b 0 01 3M 3M 3M 3M 3M 3M 1 2 3M 3M ZH...
Страница 356: ...353...
Страница 357: ...354...
Страница 358: ...355...