Mikilvægar athugasemdir:
• Verið ávallt meðvituð um skylduna sem þið berið til þess að hafa eftirlit með barni.
• Farið vandlega eftir leiðbeiningunum til þess að engin vandamál komi upp meðan á leik
stendur og til að tryggja langan endingartíma vörunnar.
• Notið aðeins upprunalega fylgihluti til að ábyrgjast virkni vörunnar.
• Notist eingöngu undir eftirliti fullorðinna.
• Varúð! Notið vöruna ekki sem sundaðstoð.
• Baðið dúkkuna eingöngu í tæru vatni eða með viðeigandi baðfylgihlutum.
• Eftir leik í vatni þarf að skola dúkkuna með hreinu vatni. Leyfið vatninu að renna af og
þurrkið dúkkuna síðan vandlega með handklæði.
• Það borgar sig að leyfa dúkkunni að þorna á loftgóðum stað eftir að leik er lokið.
• Látið vöruna ekki komast í nálægð við rafstraumsaflgjafa eða raftæki.
• Dúkkan má ekki að vera í beinu sólarljósi í langan tíma (hám. 1 klukkustund).
• Varan virkar eingöngu í vatni ef hún er sett saman samkvæmt notkunarleiðbeiningunum.
• Ekki má leika með dúkkuna í meira en 1 klukkustund í bað-, klór- eða saltvatni því annars
er ekki hægt að útiloka að efnahvörf eða bleikingarferli eigi sér stað.
• Vinsamlegast skolið og hreinsið dúkkuna skilyrðislaust eftir böðun.
• Engar leifar af snyrtivörum eins og barnakremi, -áburði eða -púðri mega vera
eftir á dúkkunni.
• Látið vöruna ekki vera í langan tíma í hita sem er > 48°C.
• Eftir leik verður að þurrka blautt hár dúkkunnar vandlega til að koma í veg fyrir að
raki komist í höfuð dúkkunnar.
• Aðstæður í umhverfi geta haft áhrif á það við hvaða hitastig litabreytingar verða.
• Litabreytingar verða við hitastig frá +31°C.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
• Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
• Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
• Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
• Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
• Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
• Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
• Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á “OFF” til að rafhlöðurnar lifi lengur.
Við mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og
eyðileggingu á vörunni.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir: (Fig.1)
1. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
2. Setjið 3 X 1.5V AAA (LR03) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
3. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig.1)
Aðgerð
Fléttaðu hárið á BABY born Little Sister Mermaid dúkkunni þinni áður en þú lætur hana synda.
Færðu höfuð hennar til hliðar.
Láttu dúkkuna varlega ofan í vatnið með magann niður.
Um leið og nemarnir tveir á maganum komast í snertingu við vatn hreyfir BABY born Little Sister
Mermaid hafmeyjusporðinn.
Dúkkan hættir að synda þegar hún er tekin upp úr.
35
Summary of Contents for BABY Born Mermaid
Page 1: ...829370...
Page 2: ...3 0 R L A A A V 5 1 3 0 R L A A A V 5 1 3 0 R L A A A V 5 1 3xAAA Batteries Fig 1 2...
Page 3: ...3...
Page 4: ...310C 87 80F 4...
Page 39: ...GR Zapf Creation AG 1 1 48 C 31 C OFF 39...
Page 42: ...WEEE UA Zapf Creation AG 1 1 48 C 31 42...
Page 43: ...OFF 1 1 2 3 AAA LR03 1 5V 3 1 BABY born Little Sister Mermaid BABY born Little Sister 43...
Page 44: ...AE 44...