Kveikt á leikfanginu í fyrsta sinn
Notkun með fjarstýringu A og B
Með SIKU
CONTROL
-fjarstýringunum er hægt að stjórna
bæði sturtupalli og ljósabúnaði eftirvagnsins. Tengið
eftirvagninn við dráttarvélina með því að stinga enda
gagnasnúrunnar í viðeigandi tengi (mynd
). Færið
aflrofa dráttarvélarinnar því næst í stöðuna „ON“.
Hreyfingum sturtupallsins
(mynd
) er stjórnað
með stýripinnanum á fjarstýringunni. Stýripinninn er
færður
upp
til að
lyfta
pallinum. Stýripinninn er
færður
niður
til að
lækka
pallinn.
Ljósabúnaður
(mynd
) eftirvagnsins er samtengdur
ljósabúnaði dráttarvélarinnar. Kveikt er á ljósunum
með því að styðja á ljósahnappinn.
Notkun með fjarstýringu C
Á fjarstýringu C er hreyfingum sturtupallsins upp og
niður stjórnað með „+“- og „-“-hnöppunum.
Ljósabúnaður eftirvagnsins er samtengdur dráttarvél-
inni, en í þessari útfærslu er stöðugt kveikt á ljósum
hennar.
ATHUGIÐ:
Ekki
er hægt að nota fjarstýringuna með eftirvagnin-
um
án þess
að tengja gagnasnúruna við dráttarvélina,
því ekki er sérstakur móttakari á eftirvagninum.
Til hamingju
með nýja og vandaða leikfangamódelið. Vinsamlegast
lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður en byrjað er
að nota módelið.
Þegar leikfangið hefur verið tekið úr umbúðunum skal
athuga hvort það hafi orðið fyrir skemmdum við flutn-
ing. Leita skal til söluaðila ef einhverju reynist vera
ábótavant.
Geymið leiðbeiningarnar á vísum stað.
Hér á næstu síðum er að finna nauðsynlegar
upplýsingar og ábendingar um rétta meðhöndlun vör-
unnar.
Við vonum að þessi vara frá SIKU eigi eftir að veita
mikla ánægju.
Sieper GmbH
Schlittenbacher Str. 60, 58511 Lüdenscheid
Deutschland / Germany /Allemagne
www.siku.de
Tæknilýsing
6780 Eftirvagn með tvíásasamstæðu
Fyrirmynd
Gerð
JOSKIN Transspace 16 T
Hleðslurými
22 m
3
Mál
8,19 x 2,51 x 3,05 m
Burðargeta
16 t
Módel
Efni
Þrýstimótað sink með plasthlutum
Mál
264 x 106 x 102 mm
Mótorar
1 stýrimótor
Stjórnun
Fjarstýring (með innrauðri
fjarstýringu eða fjarstýringu sem
sendir frá sér útvarpsbylgjur fyrir
SIKU
CONTROL
-dráttarvélar)
Þyngd
u.þ.b. 621 g
Framleitt samkvæmt leyfi frá Ets. Joskin S.A.
Ábyrgðarskírteini
Bls. 53, 54
Inngangur
Lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður en byrjað er
að nota leikfangið. Hér er að finna mikilvægar
upplýsingar um öryggi notenda sem og um notkun og
umhirðu þessarar SIKU
CONTROL
-vöru. Geyma skal
leiðbeiningarnar á vísum stað til síðari nota eða vegna
hugsanlegra ábyrgðarkrafna.
Þessi SIKU
CONTROL
-vara er hönnuð samkvæmt
nýjustu öryggisreglum og framleidd undir stöðugu
gæðaeftirliti. Niðurstöður þessa eftirlits hafa áhrif á
þróunarferlið. Af þessum sökum áskiljum við okkur rétt
til að gera breytingar á tækni og hönnun í því skyni að
geta ávallt boðið viðskiptavinum okkar upp á vörur í
hæsta gæðaflokki. Ef einhverju reynist engu að síður
vera ábótavant skal hafa samband við söluaðila.
Aukabúnaður
•
Hægt er að nota SIKU
CONTROL
-aukabúnað með
vörunúmerunum 6780, 6781, 6782 og 6783 óháð því
hvort notuð er innrauð fjarstýring eða fjarstýring sem
sendir frá sér útvarpsbylgjur.
Öryggisupplýsingar
•
Aðeins má nota módelið í
fyrirhuguðum
tilgangi,
þ.e. sem leikfang og
á þurrum stað innandyra
. Öll
önnur notkun er óheimil og getur verið hættuleg.
Framleiðandi tekur ekki ábyrgð á tjóni sem hlýst af
rangri notkun.
•
Verjið módelið gegn vætu!
• Af öryggisástæðum má ekki nota leikfangið nálægt
brekkum, tröppum, götum, lestarsporum, vatni, hita-
blásurum, pollum, sandkössum o.s.frv.
• Gætið þess að ekki sé byrjað að nota leikfangið fyrr
en einhver
fullorðinn
hefur skoðað og gangsett
módelið og fjarstýringuna.
• Aðeins fullorðnir mega hlaða rafhlöður dráttarvélar-
innar.
• Módelið samræmist tilskildum ákvæðum um öryggi
(skv. 88/378/EBE,
2009/48/EBE
og 89/336/EBE) og
hefur verið prófað af TÜV-GS. Viðgerðir sem ekki eru
framkvæmdar á réttan hátt og hvers kyns breytingar
(s.s. ef upprunalegir íhlutir eru fjarlægðir, óleyfilegum
íhlutum er bætt við eða gerðar eru breytingar á raf-
eindabúnaði) geta skapað hættu fyrir notendur.
• Sýna skal börnum hvernig nota á módelið á réttan
hátt og fræða þau um mögulegar hættur.
• Hafa skal í huga að leikþörf og skapgerð barna getur
leitt til aðstæðna sem ekki er hægt að sjá fyrir og
framleiðandi getur ekki tekið ábyrgð á.
• Enda þótt nánast sé útilokað að börnum geti stafað
hætta af notkun módelsins, svo fremi sem hún er
með fyrirhuguðum hætti, skal ávallt hafa auga með
börnum þegar þau leika sér með módelið.
• Við þrif og umhirðu á módelinu og fjarstýringunni
skal eingöngu nota þurra hreinsiklúta sem skilja ekki
eftir sig kusk.
• Gætið þess að fingur, hár og víður klæðnaður fari ekki
nálægt afturöxlinum, hjólunum, sturtupallinum eða
afturtenginu á meðan kveikt er á módelinu (aflrofinn
er á „ON“).
• Til að tryggja að módelið uppfylli öryggisviðmið til
lengri tíma skal einhver fullorðinn athuga reglulega
hvort skemmdir séu sjáanlegar á því.
Athugið: Hönnun búnaðarins gerir að verkum að
hnökralaus notkun hans er eingöngu tryggð með
SIKUCONTROL-dráttarvélum frá og með fram-
leiðsluárinu 2007.
SIKU-leikfangamódelin eru framleidd samkvæmt
nýjustu öryggisreglum. Hentar ekki fyrir börn yngri en
36 mánaða vegna smáhluta sem geta farið niður í kok.
Á umbúðum koma fram upplýsingar um framleiðanda
og skal því geyma þær. Lita- og tæknibreytingar eru
áskildar.
34
33
Fyrsta hjálp
Hér er listi sem hægt er að grípa til ef eitthvað virkar ekki eins og það á að gera.
Athugið: Notkun án fjarstýringar er ekki möguleg!
Notkun með fjarstýringu og CONTROL-dráttarvél
Nei
Já
1.
Hefur tengisnúrunni verið
stungið alla leið inn og situr
hún rétt í tenginu?
Stingið snúrunni í samband
Skref 2.
2.
Er kveikt á dráttarvélinni?
(Ljósið blikkar tvisvar.)
Færið aflrofa dráttarvélar-
innar af „OFF“ og á „ON“.
Skref 3.
3.
Er hægt að stjórna hreyfingum
sturtupallsins með fjarstýring-
unni?
Hafið samband við þjón-
ustuaðila
Eftirvagninn er í lagi
Varúð! Lífshætta!
Stingið gagnasnúrunni aldrei í samband við raf-
magnsinnstungu.
Tákn
Eftirvagn með rafeindastýringu
Afturljós
Samhæft við öll SIKU
FARMER
1:32 módel
Stiglaus hallastýring
6780_BDA_alle SpraRZ_6780_bedien_120205 26.10.11 14:35 Seite 33