97
Þessi tölva er ekki ætluð til notkunar í lækningabúnaði,
þar með talið lífbúnaðarkerfum, flugumferðarstjórnkerfum
og öðrum tækjabúnaði, tækjum eða kerfum sem taka þátt
í að tryggja mannslíf eða öryggi. Ekki er hægt á nokkurn
hátt að krefja Panasonic um ábyrgð á skaða eða tapi sem
hlýst af notkun þessarar tölvu í þessum gerðum
tækjabúnaðar, tækja eða kerfa, o.s.frv.
Ef bilun á sér stað skal þegar í stað taka
riðstraumsklóna og rafhlöðupakkann úr sambandi.
• Þessi vara er skemmd
• Aðskotahlutur inni í þessari vöru
• Gefur frá sér reyk
• Gefur frá sér óvenjulega lykt
• Óvenjulega heit
Áframhaldandi notkun þessarar vöru meðan að eitthvert
af ofangreindu ástandi varir getur leitt til bruna eða
raflosts.
• Ef bilun á sér stað skal þegar í stað slökkva á tölvunni, taka
riðstraumsklóna úr sambandi og fjarlægja síðan
rafhlöðupakkann. Hafðu síðan samband við skrifstofu
tæknistuðnings.
Ekki snerta þessa vöru og kapalinn í þrumuveðri
Það getur leitt til raflosts.
Ekki tengja riðstraumsmillistykkið við annann
orkugjafa en staðlaða riðstraumsinnstungu á heimili
Að öðrum kosti getur komið upp eldur af völdum
ofhitnunar. Tenging við spennubreyti jafnstraums/
riðstraums getur skemmt riðstraumsmillistykkið. Um borð í
flugvél skal aðeins tengja riðstraumsmillistykkið/
hleðslutækið við riðstraumsinnstungu sem sérstaklega er
samþykkt fyrir slíka notkun.
Ekki gera neitt sem getur skemmt riðstraumssnúruna,
riðstraumsklóna eða riðstraumsmillistykkið
Ekki skemma eða breyta snúrunni, setja hana nálægt
heitum verkfærum, beygja, snúa upp á, né toga fast í
hana, ekki setja þunga hluti ofan á hana eða vefja hana
þétt upp.
Áframhaldandi notkun skemmdrar snúru getur leitt til
eldsvoða, skammhlaups eða raflosts.
Ekki taka úr eða setja riðstraumsklóna í samband
með blautar hendur
Það getur leitt til raflosts.
Hreinsaðu reglulega ryk og annað rusl af
riðstraumsklónni
Ef ryk eða annað rusl safnast upp á klónni getur raki og
annað valdið bilun í einangrun, sem leitt getur til eldsvoða.
• Taktu klóna úr sambandi og þurrkaðu hana með þurrum
klút.
Taktu klóna úr sambandi ef tölvan er ekki notuð um
lengri tíma.
Settu riðstraumsklóna alla leið inn
Ef klóin er ekki sett alla leið inn getur það leitt til eldsvoða
vegna ofhitnunar eða raflosts.
• Ekki nota skemmda snúru eða lausa
riðstraumsinnstungu.
Ekki setja ílát með vökva eða málmhluti ofan á þessa
vöru
Ef vatn eða annar vökvi hellist niður, eða ef bréfaklemmur,
mynt eða aðskotahlutir komast inn í vöruna getur það leitt
til eldsvoða eða raflosts.
• Ef vatn hellist niður á lyklaborðið vísast til bæklingsins
„If You Spill Water on the Keyboard“. Ef aðrir
aðskotahlutir hafa komist inn skal þegar í stað slökkva á
tölvunni, taka riðstraumsklóna úr sambandi og fjarlægja
rafhlöðupakkann. Hafðu síðan samband við skrifstofu
tæknistuðnings.
Ekki taka þessa vöru í sundur
Inni í vörunni eru háspennt svæði sem geta gefið þér
raflost ef þú snertir þau. Ekki snerta pinnana og
straumrásarspjöldin inni í tölvunni og ekki leyfa
aðskotahlutum að komast inn.
Einnig getur endurgerð eða sundurtekt valdið eldsvoða.
Haltu SD minniskortum frá ungabörnum og litlum
börnum
Ef þau kyngja þeim óvart leiðir það til líkamstjóns.
Ef minniskortum er óvart kyngt skal samstundis leita
læknis.
Ekki setja þessa vöru á óstöðuga fleti
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða fallið
niður, sem leiðir til meiðsla.
Forðastu uppstöflun
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða fallið
niður, sem leiðir til meiðsla.
Ekki geyma þessa vöru þar sem mikið er um vatn,
raka, gufu, ryk, olíugufur, o.s.frv.
Það getur mögulega leitt til eldsvoða eða raflosts.
Ekki skilja þessa vöru eftir í langan tíma í umhverfi
með háum hita, svo sem í sólhitaðri bifreið
Ef þessi vara er skilin eftir þar sem hún verður fyrir afar
háum hita, svo sem eins og í sólhitaðri bifreið, eða í beinu
sólarljósi, getur kassinn afmyndast og/eða það valdið
vandræðum með innri hluti. Áframhaldandi notkun við
Varúðarráðstafanir
ÞESSI VARA ER EKKI ÆTLUÐ TIL NOTKUNAR SEM, EÐA
SEM HLUTI AF, KJARNORKUBÚNAÐI/KERFUM,
FLUGUMFERÐAR-STJÓRNUNARBÚNAÐI/KERFUM, EÐA
FLUGSTJÓRNARKLEFA BÚNAÐI/KERFUM
*1
. PANASONIC
ER EKKI ÁBYRGT FYRIR NEINUM SKAÐA SEM HLÝST AF
NOTKUN ÞESSARAR VÖRU Í OFANGREINDUM
TILFELLUM.
*1
FLUGSTJÓRNARKLEFA BÚNAÐUR/KERFI nær yfir kerfi fyrir 2.
farrýmis rafrænar flugtöskur (Electrical Flight Bag = EFB) og 1.
farrýmis (EFB) kerfi þegar þau eru notuð á mikilvægum stigum
flugs (t.d. við flugtak og lendingu) og/eða fest við flugvélina. 1.
farrýmis EFB kerfi og 2. farrýmis EFB kerfi eru skilgreind af FAA:
AC (Advisory Circular) 120-76A eða JAA: JAA TGL (Temporary
Guidance Leaflets) nr. 36.
Panasonic getur ekki ábyrgst ítarlegar útlistanir, tækni,
áreiðanleika, öryggi (t.d. Eldfimi/Reyk/Eituráhrif/
Útsendingu útvarpstíðni, o.s.frv.) reglugerða sem vísa
til flugreglna ef þær fara framúr útlistunum COTS
(Commercial-Off-The-Shelf) vara okkar.
39-Is-1
PL_CF-Y7_W7.book 97 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分
Summary of Contents for CF-Y7B
Page 175: ...PL_CF Y7_W7 book 175 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 176: ...PL_CF Y7_W7 book 176 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 177: ...PL_CF Y7_W7 book 177 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 178: ...PL_CF Y7_W7 book 178 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 179: ...PL_CF Y7_W7 book 179 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 180: ...PL_CF Y7_W7 book 180 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 181: ...PL_CF Y7_W7 book 181 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 182: ...PL_CF Y7_W7 book 182 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 183: ...PL_CF Y7_W7 book 183 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 184: ...PL_CF Y7_W7 book 184 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 187: ...PL_CF Y7_W7 book 187 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 188: ...PL_CF Y7_W7 book 188 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 189: ...PL_CF Y7_W7 book 189 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 190: ...PL_CF Y7_W7 book 190 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...
Page 191: ...Memo PL_CF Y7_W7 book 191 ページ 2008年3月12日 水曜日 午前10時15分 ...