132
Ef táknið sem gefur til kynna að rafhlöður séu tómar birtist þarf
að fjarlægja rafhlöðurnar og endurhlaða þær. Þær mega ekki
vera áfram í tækinu vegna þess að þá geta þær skemmst
(tæmst algjörlega vegna smávægilegrar rafmagnsnotkunar
tækisins, jafnvel þótt slökkt sé á því).
Fjarlægðu alltaf endurhlaðanlegar rafhlöður ef ekki á að nota
tækið í viku eða lengur.
Ekki er hægt að hlaða rafhlöður í blóðþrýstingsmælinum.
Hlaða ber rafhlöður í sérstöku hleðslutæki og nota þær í
samræmi við leiðbeiningar um hleðslu, viðhald og endingu.
8. Villuboð
Villubo
ð
Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«ERR
1»
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«ERR
2»
AP
Villuboð
Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endur-
taktu mælinguna og haltu handleggnum
í kyrrstöðu.
«ERR
3»
AQ
Enginn
þrýstingur í
handleggs-
borðanum
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«ERR
5»
Óeðlileg
niðurstaða
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*
«HI»
Hjartsláttur
of hraður
eða
þrýstingur í
handleggs-
borða of hár
Þrýstingurinn í handleggsborðanum er
of hár (meiri en 299 mmHg) EÐA hjart-
slátturinn er of hár (fleiri en 200 slög á
mínútu). Slakaðu á í 5 mínútur og endur-
taktu svo mælinguna.*
«LO»
Hjartsláttur
of hægur
Hjartsláttur er of hægur (færri en 40 slög
á mínútu). Endurtaktu mælinguna.*
Villubo
ð
Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
Summary of Contents for BP W1 Basic
Page 140: ...138 ...