131
Microlife BP W1 Basic
IS
niðurstöður áður en hámarksgagnaminni er náð; annars
glatast upplýsingar.
Eyðing allra mælingarniðurstaðna
Ef þú ert viss um að þú viljir eyða öllum vistuðum mælingum skaltu
halda inni M-hnappinum (slökkt verður að vera á tækinu) þar til
«CL»
birtist og síðan sleppa hnappinum. Til að eyða mælingum varanlega
skaltu ýta á M-hnappinn á meðan
«CL»
blikkar.
Ekki er hægt að
eyða einstökum mælingum.
Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
Um leið og niðurstaða birtist skaltu halda ON/OFF hnappnum
1
inni
þar til
«M»
AL
blikkar. Staðfestu eyðingu með því að ýta á M-hnap-
pinn
5
.
7. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
Rafhlöður næstum tómar
Þegar um það bil ¾ af orku rafhlöðunnar hafa verið nýttir, blikkar
rafhlöðutáknið
AO
um leið og kveikt er á tækinu (myndin sýnir
rafhlöðu fyllta að hluta til). Tækið heldur áfram að mæla rétt, en engu
að síður er ráðlegt að verða sér úti um nýjar rafhlöður.
Rafhlöður tómar – skipt um
Þegar rafhlöðurnar hafa tæmst blikkar rafhlöðutáknið
AO
um leið og
kveikt er á tækinu (myndin sýnir tóma rafhlöðu). Þá er ekki hægt að
gera frekari mælingar og skipta verður um rafhlöður.
1. Opnaðu rafhlöðuhólfið
3
með því að taka af lokið.
2. Skiptu um rafhlöður – og gættu þess að þær snúi rétt eins og
táknin í rafhlöðuhólfinu sýna.
3. Stilling dagsetningar og tíma fylgir sama ferli og lýst er í kafla «2.
Notkun tækisins í fyrsta sinn»
Minnið geymir áfram allar mælingar en endurstilla þarf dagset-
ningu og tíma – þess vegna blikkar ártalið sjálfkrafa þegar
skipt hefur verið um rafhlöður.
Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
Notaðu 2 nýjar og endingargóðar 1.5 V alkalín rafhlöður í
stærð AAA.
Notaðu ekki rafhlöðurnar lengur en fram að síðasta söludegi
þeirra.
Taktu rafhlöðurnar úr blóðþrýstingsmælinum ef ekki á að nota
hann tímabundið.
Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
Þú getur einnig notað endurhlaðanlegar rafhlöður í tækið.
Notaðu eingöngu endurhlaðanlegar rafhlöður af tegundinni
«NiMH».
Summary of Contents for BP W1 Basic
Page 140: ...138 ...