126
Fyrirhuguð notkun:
Þessi sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir er ætlaður til að mæla
blóðþrýsing án inngrips hjá fólki 12 ára og eldri.
Hann er einfaldur í notkun, nákvæmur og sérstaklega er mælt með
honum til einkanota.
Ágæti viðskiptavinur,
Nýi Microlife blóðþrýstingsmælirinn þinn er áreiðanlegt læknisfræði-
legt tæki sem mælir blóðþrýsting á úlnlið. Tækið er hannað í
samstarfi við lækna og staðfesta klínískar rannsóknir að nákvæmni
mælinganna er mjög mikil.*
Ef þú hefur einhverjar spurningar, ert í vafa með einhver atriði eða
vantar varahluti, skaltu hafa samband við seljanda tækisins eða
Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi, í síma 414-9200. Nánari
upplýsingar um vörur Microlife er að finna á vefsetrinu www.micro-
life.com.
Með ósk um góða heilsu – Microlife AG!
* Þetta tæki er prófað samkvæmt ESH reglum.
Efnisyfirlit
Tilvísunarnúmer
Raðnúmer(ÁÁÁÁ-MM-DD-RRRRR; ár-
mánuður-dagur-raðnúmer)
Varúð
Takmörkun á rakastigi
Hitatakmörkun
Lækningatæki
Varið gegn lóðréttum fallandi vatnsdropum
þegar hólfið hallar allt að 15°.
Geymist þar sem börn á aldrinum 0–3 ára
ná ekki til
CE-merking um samræmi
SNN
IP22
1. Mikilvægar staðreyndir um blóðþrýsting
Summary of Contents for BP W1 Basic
Page 140: ...138 ...