128
Blóðþrýstingur getur verið mjög breytilegur yfir daginn og fer eftir
líkamlegri áreynslu og einstaklingsbundnu ástandi.
Því er best að
mæla blóðþrýstinginn í ró og næði meðan slakað er á!
Takið
að minnsta kosti tvær blóðþrýstingsmælingar í hvert sinn (að
morgni fyrir lyfjatöku og morgunverð / að kvöldi fyrir svefn,
kvöldbað eða lyfjatöku) og takið meðaltal þessara mælinga.
Það er ekkert óeðlilegt þótt tvær mælingar, sem gerðar eru hvor á
eftir annarri, sýni
ólíkar niðurstöður
.
Það er ekkert
óeðlilegt
þótt niðurstöður blóðþrýstingsmælinga
séu ólíkar eftir því hvort læknir mælir blóðþrýstinginn, starfsmaður
í apóteki eða þú upp á eigin spýtur. Aðstæðurnar eru gjörólíkar.
Allmargar mælingar
gefa miklu betri heildarmynd af blóðþrýstingi
en ein stök mæling.
Gerðu stutt hlé
á milli mælinga > 5 mínútur.
Ef þú stríðir
við takttruflanir
(hjartsláttaróregla - arrhythmia, sjá
«Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist»kafla) skaltu ráðfæra þig
við lækninn þinn um það hvernig eigi að meta tölugildin sem
blóðþrýstingsmælirinn þinn sýnir.
Hjartsláttarmælirinn nemur ekki tíðni gangráða!
Ef þú ert
ófrísk
skaltu fylgjast með blóðþrýstingnum því hann
getur breyst verulega á þessum tíma.
Ýmis atriði geta haft áhrif á nákvæmi mælingu sem tekin
er á úlnlið.
Í sumum tilfellum getur niðurstaðan verið önnur en
mæling sem tekin er á upphandlegg. Við ráðleggjum þér þess
vegna að bera saman gildin og ræða þau við lækninn þinn.
Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
Tafla sýnir flokkun blóðþrýstingsgilda hjá fullorðnu fólki samkvæmt
alþjóðlegum viðmiðum (ESH, ESC, JSH). Tölur eru gefnar í mmHg.
Flokkun
Efri mörk
Neðri
mörk
Ráðlegging
1. eðlilegt
blóðþrýstingur
< 120
< 74
Mæla sjálf(ur)
2. Ákjósanlegur
blóðþrýstingur
120 - 129 74 - 79
Mæla sjálf(ur)
3. Aðeins
hækkaður
blóðþrýstingur
130 - 134 80 - 84
Mæla sjálf(ur)
4. Of hár
blóðþrýstingur
135 - 159 85 - 99
Leitaðu lækni-
saðstoðar
5. Hættulega hár
blóðþrýstingur
≥ 160
≥ 100
Leitaðu lækni-
saðstoðar án tafar!
Summary of Contents for BP W1 Basic
Page 140: ...138 ...