Landmann Vinson 200 11422 Assembly Instruction Manual Download Page 26

26

Almennar öryggisráðstafanir

 AÐVÖRUN um brunahættu!

 

Gangið úr skugga um að grillið standi á sléttu og eldföstu yfirborði sem ekki er úr gleri eða plasti.

 

AÐGÁT! 

Grillið verður mjög heitt og ekki skal snerta það við notkun!

 

Ávallt skal vera með sérstaka grillhanska (prófaðir samkvæmt DIN EN 407) eða nota grilltöng þegar verið er að grilla.

 

Áður en grillið er hreinsað skal láta það kólna alveg fyrst.

 

Sýnið aðgát! 

Notið hvorki spritt eða bensín til að kveikja eða viðhalda loga.

 

Sýnið aðgát! 

Notið aðeins kveikiefni sem samsvarar Evrópustaðli um kveikiefni (EN 1860-3)!

 

Notið aldrei vatn til að slökkva í grillinu.

Formáli

Áður en þú byrjar að nota gæðagrill frá LANDMANN skal lesa
eftirfarandi leiðbeiningar um uppsetningu og notkun.
Auðvelt er að setja saman og auðvelt að nota.

Tilætluð notkun 

Grillið skal aðeins nota til að laga mat sem hægt er að grilla. Þar skal fylgja 
öllum leiðbeiningum í þessu riti. 

Grillið er aðeins ætlað til einkanota!

Örugg notkun grillsins

Áður en grillið er notað í fyrsta sinn skal hita það upp í u.þ.b. 30 
mínútur.

Almennar leiðbeiningar um uppsetningu

Lesið leiðbeiningarnar vandlega og fylgið öryggisleiðbeiningunum.
Takið ykkur tíma við uppsetninguna. Gangið fyrst úr skugga um að yfirborð 
vinnusvæðisins sé slétt og um tveir til þrír fermetrar að flatarmáli. Takið 
grillið úr umbúðunum! Leggið hlutana og nauðsynleg verkfæri þannig að 
þau séu aðgengileg. Gætið að því að herða ekki allar skrúfur alveg fyrr en 
búið er að setja grillið saman. Annars getur komið fram óæskileg spenna.

Leiðbeiningar um örugga notkun grillsins:

Grillið þarf að vera staðsett á traustu og öruggu undirlagi við notkun.

Notið grillið ekki í þröngu eða lokuðu svæði.

Notið einungis öruggar vörur til uppkveikingar (t.d. Landmann uppkveikikubba).
Litli eldsneitisgeymirinn (

29

) geymir u.þ.b. 0,5 kg. Stóri eldsneitisgeymirinn 

(

19

) geymir u.þ.b. 1,5 kg. 

Fyrir fyrstu notkun skal hita grillið í u.þ.b. 30 mínútur.

Kveikið í brenniefninu

 AÐVÖRUN um brunahættu!

Ef kveikt er í með spritti eða bensíni getur komið upp stjórnlaus 

hitaútbreiðsla vegna sprenginga. Notið því aðeins hættulaust 

eldsneyti, s.s. kveikikubb, kveikivökva eða kveikiull. Grillið þarf 

að standa stöðugt og á öruggu undirlagi þegar það er notað.

1. 

Notið gæðavörur frá LANDMANN, s.s. LANDMANN viðarkol, 
LANDMANN pressuð kol og LANDMANN kveikivökva.

2. 

Leggið viðarkolin eða kolamolana í píramída á eldfatið (19/29).

3. 

Leggið t.d. tvo kveikikubba á kolin.

4. 

Kveikið með langri eldspýtu. 

5. 

Eftir 15 til 20 mínútur verða kolin hvít/grá. Þá hefur hæfilegri glóð 
verið náð. Deilið brenninu jafnt á eldfatinu (19/29) með viðeigandi 
málmtóli. Athugið að uppkveikitími kola er misjafn enda gæði kola 
mjög misjöfn, notið gæðakol frá LANDMANN

6. 

Leggið grillgrindina á og byrjið að grilla.

Hreinsun/umönnun

 AÐVÖRUN - Brunahætta!

Áður en grillið er hreinsað skal láta það kólna alveg fyrst. Kælið 

aldrei heitt grillið með vatni þar sem það getur valdið bruna.

Til að halda grillinu í lagi og hreinu þarf að þrífa það. (Notið þó ekki sterk 
hreinsiefni til þess). 

1. 

Fyrir hefðbundna hreinsun nægir að nota tusku og vatn ásamt 
venjulegum uppþvottalegi.

2. 

Við vandlegri hreinsun skal nota „Grillrent“ frá LANDMANN. Fylgið 
leiðbeiningum á flöskunni. 

Leiðbeiningar um umhverfisvernd og hreinsun

Gætið að því að flokka úrgang eftir plasti, málmi og óbrennsluhæfum 
úrgangi. 
Fylgið staðbundnum ákvæðum um förgun.

Ábyrgð

Ábyrgð á þessu grilli gildir í 2 ár frá innkaupadegi og nær eingöngu 
yfir framleiðslugalla og hluti sem vantar. Kostnaður vegna sendinga, 
samsetningu, skipti á slitnum hlutum (eldfat, grillgrind) og annað er ekki 
innifalið í ábyrgðinni. Ábyrgðin gildir heldur ekki við eigin breytingar eða 
aðrar breytingar á grillinu. Ábyrgðin gildir aðeins gegn framvísaðri kvittun.

 AÐVÖRUN um súrefnisskort!

 

Notið ekki í lokuðu rými!

 HÆTTA fyrir börn og húsdýr!

 

Skiljið aldrei við grillið án eftirlits. 

 

AÐGÁT!

 Haldið börnum og húsdýrum fjarri grillinu!

Summary of Contents for Vinson 200 11422

Page 1: ...ucciones de uso y de montaje 1 HU sszeszerel si s zemeltet si tmutat Instrukcja monta u i obs ugi Mont a n vod pro obsluhu 1 SI Navodilo za monta o in uporabo N vod na mont a pou itie Instruc iuni de...

Page 2: ...bewoonbare ruimte zoals huizen tenten caravans motorhomes of boten Gevaar voor koolmonoxidevergiftiging met de dood tot gevolg V STRAHA Nepou vejte gril v uzav en ch a nebo ob van ch prostorech jako...

Page 3: ...e Gauge Set 1 25 Wheels 2 6 Temperature Gauge 1 26 Body Support R 1 7 Smoke Stack Damper 1 27 Air Shutter 1 8 Smoke Stack 1 28 Firebox Side Door 1 9 Side Handle 1 29 Firebox Down 1 10 Grease Cup Holde...

Page 4: ...veiligheidsinstructies 13 1 ES Instrucciones generales de seguridad 14 1 HU ltal nos biztons gi tan csok 15 Og lne wskaz wki dotycz ce bezpiecze stwa u ytkowania 16 V eobecn bezpe nostn pokyny 17 1 S...

Page 5: ...chwei eAscheaufdemBrenngut Der optimale Glutzustand ist erreicht Verteilen Sie das Brenngut mit einem geeigneten Metall Werkzeug gleichm ig in der Feuersch ssel 19 29 6 H ngenSiedeneingefettetenGrillr...

Page 6: ...ondition has been reached Distribute the fuel evenly in the fire bowl 19 29 using a suitable metal tool 6 Insert the greased grill and then you can start barbecuing Cleaning care WARNING risk of burni...

Page 7: ...barbecuependant30minutesenv Allumer le combustible RISQUE de br lures Lorsdel allumageavecdel essenceoudel alcool desd flagrations peuvent provoquer des d veloppements de chaleur incontr lables Utilis...

Page 8: ...nuti visibile una cenere bianca sul carbone Lo stato ottimale della brace raggiunto Uniformemente distribuire il materiale combustibile nel braciere a bacinella usando 19 29 un utensile di metallo ada...

Page 9: ...r Anv nd d rf r bara ofarliga br nslen som t ex t ndare i fast material Grillen m ste st stabilt och p ett fast underlag n r den anv nds 1 Anv nd kvalitetsprodukter fr n LANDMANN som LANDMANN tr kol L...

Page 10: ...R VARSOM Det kan oppst forbrenningsskader Hvis man tenner opp med bensin eller sprit kan det oppst sm eksplosjoner og ukontrollert varmeutvikling Bruk kun ufarlig brennmateriale f eks tennblokker N r...

Page 11: ...ensiini tai sprii voi hulmahtaessaan tuottaa hallitsemattomasti l mp K yt vain vaarattomia sytytysv lineit esimerkiksi sytytyspaloja Grillin on seist v k ytett ess tasaisella ja kiinte ll alustalla 1...

Page 12: ...ndingsblokke Grillen skal st stabilt placeret p et fast underlag under anvendelsen 1 Anvend kvalitetsprodukter fra LANDMANN s som LANDMANN tr kul LANDMANN briketter og LANDMANN opt ndingsblokke 2 L g...

Page 13: ...mt er witte as op de kolen of briketten Deoptimalegloeitoestandisbereikt Verdeelhetbrandmateriaalmet eengeschiktmetalengereedschapgelijkmatigindevuurbak 6 Plaats het ingevette barbecuerooster en begin...

Page 14: ...minutos aparece una ceniza blanca sobre el materialdecombusti n Labrasahallegadoasupuntoideal Reparta homog neamente el material de combusti n con una herramienta met licaadecuadaenelfog n 6 Coloque l...

Page 15: ...g svesz ly Ha benzinnel vagy spiritusszal gy jt be belobban s s ellen rizhetetlen h fejl d s k vetkezhet be Kiz r lag vesz lytelen gy jt eszk z ket haszn ljon mint pl a szil rd t zgy jt A grill zem k...

Page 16: ...temperatury Stosowa tylko bezpieczne materia y np podpa ki sta e Podczas grillowania grill musi sta na stabilnym pod o u 1 Stosowa tylko wyroby wysokiej jako ci firmy LANDMANN jak W giel drzewny LANDM...

Page 17: ...ch se naho e vytvo b l pop lek Je dosa eno optim ln ho stavu roz haven Nyn pomoc vhodn ho kovov ho n ad rovnom rn rozd ltepalivovohni ti 6 Zav ste nama t n grilovac ro t a za n te s grilov n m i t n...

Page 18: ...5 do 20 minutah na kurivu nastane bel pepel erjavica je sedaj najbolj primerna za peko S primernim kovinskim orodjem enakomernorazporeditekurivopokuri u 6 Vstavite nama eno re etko ara in za nite s pe...

Page 19: ...leho popola Dosiahol sa optim lny stav pahreby Palivo rovnomerne rozde te v misenaohe vhodn mkovov mn strojom 6 Zaveste namasten grilovac ro t a za nite s grilovan m istenie starostlivos VAROVANIE pre...

Page 20: ...20 LANDMANN 30 LANDMANN 19 29 29 0 5 kg 19 1 5 kg 30 1 LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN 2 3 4 2 4 5 15 20 6 1 2 3 DIN EN 407 EN 1860 3...

Page 21: ...p aprox 15p n la20deminutesevedecenu alb pematerialul combustibil Starea optim de incandescen a fost atins Distribui i cu ajutorul unui obiect potrivit confec ionat din metal materialul combustibiluni...

Page 22: ...epeo Postignuto je optimalno stanje ara Prikladnom metalnom alatkom ravnomjernorasporeditegorivopoposudiza ar 6 Ovjesite nama enu re etku ro tilja i po nite s pripremom na aru i enje njega UPOZORENJE...

Page 23: ...briket k m r doldurun Kapasitesini hesaba kat n 5 Yakla k 15 20 dakika sonra yak t n zerinde beyaz k l g r n r Yak t art k kora d n m t r Yak t uygun bir metal ma ayla d zg n ekildekorteknesindeda t n...

Page 24: ...24 LANDMANN 30 LANDMANN 19 29 29 0 5 kg 19 1 5 kg 30 1 LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN 2 3 4 2 4 5 15 20 6 1 2 3 DIN EN 407 1860 3...

Page 25: ...25 LANDMANN 30 LANDMANN 19 29 29 0 5 19 1 5 30 1 LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN 2 3 4 2 4 5 15 20 6 1 2 3 DINEN407 EN 1860 3...

Page 26: ...19 geymiru b 1 5kg Fyrirfyrstunotkunskalhitagrilli u b 30m n tur Kveiki brenniefninu A V RUN um brunah ttu Ef kveikt er me spritti e a bens ni getur komi upp stj rnlaus hita tbrei sla vegna sprenginga...

Page 27: ...minutit K tuse s tamine ETTEVAATUST P letustraumade oht Kui kasutate s tamiseks piiritust v i bensiini v ib plahvatus tekitada kontrollimatut kuumust Seep rast kasutage s tamiseks ainult ohutuid aine...

Page 28: ...mu p c apm ram 15 20 min t m kl j pel ka pelnu k rti a ogles ir gatavas gril anai Ar atbilsto u met la r ku vienm r gi izl dziniet kurin mo og u nodal jum 19 29 6 Uzlieciet iee otas gril anas restes u...

Page 29: ...po 15 20 minu i med io angli arba briket pavir ius pasidengs pilkais pelenais arijos bus tinkamos kepti Tinkamu metaliniu rankiu kur tolygiai i skirstykite talpykloje 19 29 6 statykite viet riebalaisi...

Page 30: ...30 1 2 3 22 16 12 21 14 24 24 12 21 14 15 C E C E M6x12 4x M6 4x...

Page 31: ...31 4 5 A E M6x45 8x M6 8x 22 A E...

Page 32: ...32 6 7 25 25 23 D D M12 2x...

Page 33: ...33 8 9 10 C A E E M6x12 2x M6x45 4x M6 2x M6 4x C E E A 19 19 10 19...

Page 34: ...34 11 12 19 19 7 8 C C E E C C E E M6x12 4x M6x12 4x M6 4x M6 4x...

Page 35: ...35 29 29 31 31 G E E E B C 13 14 15 B C G E E E M6x16 6x M6x12 1x 6 2x M6 6x M6 2x M6 1x...

Page 36: ...36 16 17 18 C C M6x12 2x M6x12 4x C C 31 19 19 31 31...

Page 37: ...37 20 21 C M6x12 2x C C C E 26 29 32 33 19 C E M6x12 2x M6 2x...

Page 38: ...38 6 5 18 17 18 19 C 22 23 24 C M6x12 2x...

Page 39: ...39 25 26 27 F M6 4x F 27 28 37...

Page 40: ...40 20 10 11 1 1 28 29 30...

Page 41: ...41 31 1 3 4 36 35...

Page 42: ...42...

Page 43: ...43...

Page 44: ...Co Handels KG Bureau Commercial France Saarlandstra e 16 20 D 66482 Zweibr cken Tel 0033 3 87 88 08 38 Email receptionfrance landmann de 1 IS LANDMANN Iceland ehf Grillb in ehf Smi juvegur 2 200 K pa...

Reviews: