26
Almennar öryggisráðstafanir
AÐVÖRUN um brunahættu!
•
Gangið úr skugga um að grillið standi á sléttu og eldföstu yfirborði sem ekki er úr gleri eða plasti.
•
AÐGÁT!
Grillið verður mjög heitt og ekki skal snerta það við notkun!
•
Ávallt skal vera með sérstaka grillhanska (prófaðir samkvæmt DIN EN 407) eða nota grilltöng þegar verið er að grilla.
•
Áður en grillið er hreinsað skal láta það kólna alveg fyrst.
•
Sýnið aðgát!
Notið hvorki spritt eða bensín til að kveikja eða viðhalda loga.
•
Sýnið aðgát!
Notið aðeins kveikiefni sem samsvarar Evrópustaðli um kveikiefni (EN 1860-3)!
•
Notið aldrei vatn til að slökkva í grillinu.
Formáli
Áður en þú byrjar að nota gæðagrill frá LANDMANN skal lesa
eftirfarandi leiðbeiningar um uppsetningu og notkun.
Auðvelt er að setja saman og auðvelt að nota.
Tilætluð notkun
Grillið skal aðeins nota til að laga mat sem hægt er að grilla. Þar skal fylgja
öllum leiðbeiningum í þessu riti.
Grillið er aðeins ætlað til einkanota!
Örugg notkun grillsins
Áður en grillið er notað í fyrsta sinn skal hita það upp í u.þ.b. 30
mínútur.
Almennar leiðbeiningar um uppsetningu
Lesið leiðbeiningarnar vandlega og fylgið öryggisleiðbeiningunum.
Takið ykkur tíma við uppsetninguna. Gangið fyrst úr skugga um að yfirborð
vinnusvæðisins sé slétt og um tveir til þrír fermetrar að flatarmáli. Takið
grillið úr umbúðunum! Leggið hlutana og nauðsynleg verkfæri þannig að
þau séu aðgengileg. Gætið að því að herða ekki allar skrúfur alveg fyrr en
búið er að setja grillið saman. Annars getur komið fram óæskileg spenna.
Leiðbeiningar um örugga notkun grillsins:
Grillið þarf að vera staðsett á traustu og öruggu undirlagi við notkun.
Notið grillið ekki í þröngu eða lokuðu svæði.
Notið einungis öruggar vörur til uppkveikingar (t.d. Landmann uppkveikikubba).
Litli eldsneitisgeymirinn (
29
) geymir u.þ.b. 0,5 kg. Stóri eldsneitisgeymirinn
(
19
) geymir u.þ.b. 1,5 kg.
Fyrir fyrstu notkun skal hita grillið í u.þ.b. 30 mínútur.
Kveikið í brenniefninu
AÐVÖRUN um brunahættu!
Ef kveikt er í með spritti eða bensíni getur komið upp stjórnlaus
hitaútbreiðsla vegna sprenginga. Notið því aðeins hættulaust
eldsneyti, s.s. kveikikubb, kveikivökva eða kveikiull. Grillið þarf
að standa stöðugt og á öruggu undirlagi þegar það er notað.
1.
Notið gæðavörur frá LANDMANN, s.s. LANDMANN viðarkol,
LANDMANN pressuð kol og LANDMANN kveikivökva.
2.
Leggið viðarkolin eða kolamolana í píramída á eldfatið (19/29).
3.
Leggið t.d. tvo kveikikubba á kolin.
4.
Kveikið með langri eldspýtu.
5.
Eftir 15 til 20 mínútur verða kolin hvít/grá. Þá hefur hæfilegri glóð
verið náð. Deilið brenninu jafnt á eldfatinu (19/29) með viðeigandi
málmtóli. Athugið að uppkveikitími kola er misjafn enda gæði kola
mjög misjöfn, notið gæðakol frá LANDMANN
6.
Leggið grillgrindina á og byrjið að grilla.
Hreinsun/umönnun
AÐVÖRUN - Brunahætta!
Áður en grillið er hreinsað skal láta það kólna alveg fyrst. Kælið
aldrei heitt grillið með vatni þar sem það getur valdið bruna.
Til að halda grillinu í lagi og hreinu þarf að þrífa það. (Notið þó ekki sterk
hreinsiefni til þess).
1.
Fyrir hefðbundna hreinsun nægir að nota tusku og vatn ásamt
venjulegum uppþvottalegi.
2.
Við vandlegri hreinsun skal nota „Grillrent“ frá LANDMANN. Fylgið
leiðbeiningum á flöskunni.
Leiðbeiningar um umhverfisvernd og hreinsun
Gætið að því að flokka úrgang eftir plasti, málmi og óbrennsluhæfum
úrgangi.
Fylgið staðbundnum ákvæðum um förgun.
Ábyrgð
Ábyrgð á þessu grilli gildir í 2 ár frá innkaupadegi og nær eingöngu
yfir framleiðslugalla og hluti sem vantar. Kostnaður vegna sendinga,
samsetningu, skipti á slitnum hlutum (eldfat, grillgrind) og annað er ekki
innifalið í ábyrgðinni. Ábyrgðin gildir heldur ekki við eigin breytingar eða
aðrar breytingar á grillinu. Ábyrgðin gildir aðeins gegn framvísaðri kvittun.
AÐVÖRUN um súrefnisskort!
•
Notið ekki í lokuðu rými!
HÆTTA fyrir börn og húsdýr!
•
Skiljið aldrei við grillið án eftirlits.
•
AÐGÁT!
Haldið börnum og húsdýrum fjarri grillinu!
Summary of Contents for Vinson 200 11422
Page 30: ...30 1 2 3 22 16 12 21 14 24 24 12 21 14 15 C E C E M6x12 4x M6 4x...
Page 31: ...31 4 5 A E M6x45 8x M6 8x 22 A E...
Page 32: ...32 6 7 25 25 23 D D M12 2x...
Page 33: ...33 8 9 10 C A E E M6x12 2x M6x45 4x M6 2x M6 4x C E E A 19 19 10 19...
Page 34: ...34 11 12 19 19 7 8 C C E E C C E E M6x12 4x M6x12 4x M6 4x M6 4x...
Page 35: ...35 29 29 31 31 G E E E B C 13 14 15 B C G E E E M6x16 6x M6x12 1x 6 2x M6 6x M6 2x M6 1x...
Page 36: ...36 16 17 18 C C M6x12 2x M6x12 4x C C 31 19 19 31 31...
Page 37: ...37 20 21 C M6x12 2x C C C E 26 29 32 33 19 C E M6x12 2x M6 2x...
Page 38: ...38 6 5 18 17 18 19 C 22 23 24 C M6x12 2x...
Page 39: ...39 25 26 27 F M6 4x F 27 28 37...
Page 40: ...40 20 10 11 1 1 28 29 30...
Page 41: ...41 31 1 3 4 36 35...
Page 42: ...42...
Page 43: ...43...