ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
|
273
ÍSLENSKA
ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
5. Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og
þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þeim hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins
og ef þau skilja hættuna sem því fylgir. Börn skulu ekki
leika sér með tækið. Hreinsun og notandaviðhald skal
ekki framkvæmt af börnum án eftirlits.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast. Til að koma í
veg fyrir slys og/eða skemmdir á borðhrærivélinni á
að halda höndum, hári og fatnaði, sem og sleifum og
öðrum áhöldum, frá hræraranum þegar vélin er í gangi.
7. Ekki nota borðhrærivélina ef snúran eða klóin er
skemmd eða eftir að vélin bilar eða hún hefur dottið
eða skemmst á einhvern hátt. Farðu með tækið
til næstu viðurkenndu þjónustumiðstöðvar vegna
skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né
selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
9. Notaðu borðhrærivélina ekki utanhúss.
10. Ekki láta snúruna ekki hanga fram af borði eða bekk.
11. Taktu hrærarann, þeytarann eða deigkrókinn af
borðhrærivélinni fyrir þvott.
12. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
W10863290A_13_IS_v01.indd 273
3/30/16 11:48 AM
Summary of Contents for 5K45SS
Page 1: ...5KSM125 5KSM175PS 5K45SS 5KSM45 W10863290A_01_EN_v06 indd 1 3 30 16 11 18 AM ...
Page 2: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 2 3 30 16 11 18 AM ...
Page 4: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 4 3 30 16 11 18 AM ...
Page 26: ...W10863290A_02_DE_v01 indd 26 3 30 16 11 22 AM ...
Page 48: ...W10863290A_03_FR_v01 indd 48 3 30 16 11 22 AM ...
Page 70: ...W10863290A_04_IT_v01 indd 70 3 30 16 11 22 AM ...
Page 92: ...W10863290A_05_NL_v01 indd 92 3 30 16 11 23 AM ...
Page 114: ...W10863290A_06_ES_v01 indd 114 3 30 16 11 50 AM ...
Page 136: ...W10863290A_07_PT_v01 indd 136 3 30 16 11 45 AM ...
Page 158: ...W10863290A_08_GR_v01 indd 158 3 30 16 11 44 AM ...
Page 180: ...W10863290A_09_SV_v01 indd 180 3 30 16 11 44 AM ...
Page 202: ...W10863290A_10_NO_v01 indd 202 3 30 16 11 44 AM ...
Page 224: ...W10863290A_11_FI_v01 indd 224 3 30 16 11 43 AM ...
Page 246: ...W10863290A_12_DA_v01 indd 246 3 30 16 11 43 AM ...
Page 268: ...W10863290A_13_IS_v01 indd 268 3 30 16 11 48 AM ...
Page 290: ...W10863290A_14_RU_v01 indd 290 3 30 16 11 48 AM ...
Page 312: ...W10863290A_15_PL_v01 indd 312 3 30 16 11 48 AM ...
Page 334: ...W10863290A_16_CZ_v01 indd 334 3 30 16 11 47 AM ...
Page 356: ...W10863290A_17_TR_v01 indd 356 3 30 16 11 47 AM ...
Page 378: ...W10863290A_18_AR_v01 indd 380 3 11 16 2 29 PM ...
Page 400: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Page 401: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Page 402: ...Backcover indd 2 3 21 16 10 13 AM ...
Page 403: ...Backcover indd 3 3 21 16 10 13 AM ...