274
| ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
RAFTENGING
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
Rafafl:
300 W fyrir gerðir 5KSM125 og
5KSM175PS
275 W fyrir gerðir 5K45SS og 5KSM45
Spenna:
220-240 V
Hertz:
50/60 Hz
ATH.:
Ef klóin passar ekki við innstunguna
skaltu hafa samband við fullgildan
rafvirkja� Ekki breyta tenglinum á neinn
hátt� Ekki nota millistykki�
Ekki nota framlengingarsnúru�
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu�
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt
og er merkt með endurvinnslutákninu
� Því verður að farga hinum ýmsu
hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í
fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda
sem stjórna förgun úrgangs�
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2012/19/EU um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE))�
- Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar
afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu
manna, sem annars gætu orsakast af
óviðeigandi meðhöndlun við förgun
þessarar vöru�
- Táknið
á vörunni eða á
meðfylgjandi skjölum gefur til
kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur
verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf-
og rafeindabúnaðar�
Fyrir ítarlegri upplýsingar um
meðhöndlun, endurheimt og
endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu
eða verslunina þar sem þú
keyptir vöruna�
W10863290A_13_IS_v01.indd 274
3/30/16 11:48 AM
Summary of Contents for 5K45SS
Page 1: ...5KSM125 5KSM175PS 5K45SS 5KSM45 W10863290A_01_EN_v06 indd 1 3 30 16 11 18 AM ...
Page 2: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 2 3 30 16 11 18 AM ...
Page 4: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 4 3 30 16 11 18 AM ...
Page 26: ...W10863290A_02_DE_v01 indd 26 3 30 16 11 22 AM ...
Page 48: ...W10863290A_03_FR_v01 indd 48 3 30 16 11 22 AM ...
Page 70: ...W10863290A_04_IT_v01 indd 70 3 30 16 11 22 AM ...
Page 92: ...W10863290A_05_NL_v01 indd 92 3 30 16 11 23 AM ...
Page 114: ...W10863290A_06_ES_v01 indd 114 3 30 16 11 50 AM ...
Page 136: ...W10863290A_07_PT_v01 indd 136 3 30 16 11 45 AM ...
Page 158: ...W10863290A_08_GR_v01 indd 158 3 30 16 11 44 AM ...
Page 180: ...W10863290A_09_SV_v01 indd 180 3 30 16 11 44 AM ...
Page 202: ...W10863290A_10_NO_v01 indd 202 3 30 16 11 44 AM ...
Page 224: ...W10863290A_11_FI_v01 indd 224 3 30 16 11 43 AM ...
Page 246: ...W10863290A_12_DA_v01 indd 246 3 30 16 11 43 AM ...
Page 268: ...W10863290A_13_IS_v01 indd 268 3 30 16 11 48 AM ...
Page 290: ...W10863290A_14_RU_v01 indd 290 3 30 16 11 48 AM ...
Page 312: ...W10863290A_15_PL_v01 indd 312 3 30 16 11 48 AM ...
Page 334: ...W10863290A_16_CZ_v01 indd 334 3 30 16 11 47 AM ...
Page 356: ...W10863290A_17_TR_v01 indd 356 3 30 16 11 47 AM ...
Page 378: ...W10863290A_18_AR_v01 indd 380 3 11 16 2 29 PM ...
Page 400: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Page 401: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Page 402: ...Backcover indd 2 3 21 16 10 13 AM ...
Page 403: ...Backcover indd 3 3 21 16 10 13 AM ...