![Halyard ON-Q Select-A-Flow Instructions For Use Manual Download Page 57](http://html1.mh-extra.com/html/halyard/on-q-select-a-flow/on-q-select-a-flow_instructions-for-use-manual_3389613057.webp)
55
Rennslishraða breytt meðan á dreypingu stendur
1. Settu lykilinn til að stilla rennslishraðann í skífuna á
SELECT-A-FLOW* tækinu.
2. Snúðu skífulyklinum þar til nýr rennslishraði hefur verið
valinn. Gættu þess að hinn valdi rennslishraði standist á
við ml/klst
▼
merkið á framhlið SELECT-A-FLOW* tækisins
(mynd 7, 8).
• Notandinn getur gengið úr skugga um það við
snertingu hvort réttur rennslishraði hefur verið
stilltur.
3. Taktu lykilinn úr tækinu og geymdu hann á vísum stað.
Meðan á dreypingu stendur:
• Breytingar á útliti og stærð dælunnar kunna að vera
ógreinilegar fyrstu 24 klukkustundirnar eftir upphaf
dreypingarinnar.
• Eftir því sem lyfjagjöfinni miðar áfram verður dælan smám
saman minni.
• Gætið að eftirfarandi:
• Hvort klemman sé opin
• Engar beygjur séu á slöngunni
• Ekki er límt yfir útloftunaropið á síunni eða það hulið
• Hita-, ís- eða kuldameðferð eru ekki nálægt
flæðisstýringunni
Dreypingu lokið:
• Dreypingu er lokið þegar dælan er ekki lengur fyllt.
• Lokið klemmunni, aftengið og fargið dælunni í samræmi
við verklag stofnunar ykkar.
Athugið:
Ef dælan starfar ekki eins og ætlast er til, skal ekki
farga dælunni. Hafið samband við Halyard Health til að fá
leiðbeiningar um vöruskil: HalyardIrvine.ProductInquiry@hyh.
com eða +1.800.448.3569.
Tæknilegar forskriftir
Nákvæmni við inndælingu:
Ef SELECT-A-FLOW* dælan
er fyllt upp að merktu magni þá er nákvæmni hennar ±20%
af uppgefnu magni þegar dreyping hefst 0-8 klst. eftir
áfyllingu og dælt er venjulegu saltvatni sem þynningarefni
við 22°C/72°F.
Dæmigerður flæðiferill
Rennslishraðinn kann að vera meiri eða minni við upphaf eða
lok dreypingarinnar (sjá mynd 11).
Rx only
= VARÚÐ: Bandarísk alríkislög takmarka sölu þessa
búnaðar við pöntun frá lækni.
Auk þess kunna fleiri bandarísk og erlend einkaleyfi að hafa
verið gefin út og/eða bíða afgreiðslu.
*Skrásett vörumerki eða vörumerki Halyard Health, Inc. eða
aðildarfyrirtækja þeirra. © 2015 HYH. Öll réttindi áskilin.
Nánari upplýsingar eru í síma +1.949.923.2400 •
1.800.448.3569 (aðeins á ensku) eða á vefsetrinu
www.halyardhealth.com með nýjustu upplýsingar og
tæknilýsingar fyrir þessar vörur.
Til að panta notkunarleiðbeiningar til viðbótar eða
leiðbeiningar fyrir sjúklinga hafið samband með
tölvupósti eða hringið: HalyardIrvine.ProductInquiry@
hyh.com eða +1.949.923.2400
Mynd 11
Dæmigert flæðirit
Heildar r
ennslishr
aði
Prósent lyfjagjafartími
100%
Nafngildi
Athugasemd:
Ekkert latex er í vökvarásinni eða í snertingu við mann.
Vísað er til tækniupplýsinga um latexofnæmi á vefsíðunni
www.halyardhealth.com.
Aðstæður við geymslu
Geymið við almennar vöruhúsaaðstæður. Verjið gegn
ljósgjöfum og hita. Geymið á þurrum stað.
Summary of Contents for ON-Q Select-A-Flow
Page 1: ...PUMP WITH SELECT A FLOW VARIABLE RATE CONTROLLER Instructions for Use...
Page 2: ......
Page 4: ...2...
Page 46: ...44 PVC 2 DEHP DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 94: ...92 2 1 Halyard Health...
Page 98: ...96 3 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW 7 8 3 8 3 6 9 9...
Page 123: ...121 1 DEHP PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health SELECT A FLOW...
Page 130: ...128 DEHP 2 PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 140: ...138 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW ml 7 8 3 8 3 ml 6 ml ml 9 9 10 10...
Page 142: ...140...
Page 143: ...141...