![Halyard ON-Q Select-A-Flow Instructions For Use Manual Download Page 54](http://html1.mh-extra.com/html/halyard/on-q-select-a-flow/on-q-select-a-flow_instructions-for-use-manual_3389613054.webp)
52
Ábendingar um notkun
• ON-Q* dælan er ætluð fyrir samfellda lyfjagjöf (t.d.
staðdeyfilyf) í eða við sár eftir uppskurð og/eða nálægt
taugum fyrir svæðisbundna deyfingu fyrir, í eða eftir
skurðaðgerð og/eða verkjameðferð. Íkomuleiðir eru meðal
annars: á aðgerðarsvæði, við taug, í gegnum húð og í
utanbastrými.
• ON-Q* dælan er ábent til að draga verulega úr verkjum
og notkun deyfilyfja þegar hún er notuð í eða við sár
eftir skurðaðgerð eða nálægt taugum í samanburði við
verkjameðferð eingöngu með deyfilyfjum.
Frábendingar
• ON-Q* dælan er ekki ætluð fyrir blóð, blóðafurðir, lípíð,
fitufleyti eða næringu í æð (TPN).
• ON-Q* dælan er ekki ætluð til notkunar í æð.
Lýsing búnaðarins (Mynd 1)
ON-Q* dælan með SELECT-A-FLOW* tækinu inniheldur
stjórnbúnað sem gerir notandanum kleift að stilla
dreypingarhraðann.
1
Áfyllingartengi
2
ON-Q* dæla
3
Klemma
4
Lofttæmissía
5
SELECT-A-FLOW* stjórntæki fyrir breytilegan rennslishraða
6
Rennslisvísir
7
Lykill til að breyta rennslishraða
8
Gluggi sem sýnir rennslishraða
9
Læsanlegt lok
Mynd 1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Merkimiði lyfs (Mynd 2)
Skilgreiningar á táknum á merkimiða lyfs:
1
Nafn sjúklings
2
Dagsetning
3
Tími
4
Lyf
5
Skammtur
1
4
2
5
3
Mynd 2
Lýsing á SELECT-A-FLOW* tækinu
SELECT-A-FLOW* tækið er rennslisstýring sem gerir
notandanum kleift að stilla hraða dreypingarinnar með því
að snúa lykli á tækinu til að stilla hraðann. Rennslishraðinn er
innan fyrirfram ákveðins bils og er tilgreindur á hverri dælu.
Til að koma í veg fyrir að átt sé við búnaðinn: (Mynd 3)
1. Taktu lykilinn úr tækinu með því að toga hann beint út.
Geymdu lykilinn á öruggum stað til notkunar síðar, t.d. á
lyklakippu.
2. Lokið lokinu yfir SELECT-A-FLOW* tækið til að stýra rennsli
með breytilegum hraða.
3. Til að koma enn frekar í veg fyrir að átt sé við búnaðinn
er hægt að læsa lokinu á SELECT-A-FLOW* tækinu með
benslinu.
Plasthlíf
Gluggi sem sýnir
rennslishraða
Bensli
Lykill til að breyta rennslishraða
Mynd 3
Summary of Contents for ON-Q Select-A-Flow
Page 1: ...PUMP WITH SELECT A FLOW VARIABLE RATE CONTROLLER Instructions for Use...
Page 2: ......
Page 4: ...2...
Page 46: ...44 PVC 2 DEHP DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 94: ...92 2 1 Halyard Health...
Page 98: ...96 3 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW 7 8 3 8 3 6 9 9...
Page 123: ...121 1 DEHP PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health SELECT A FLOW...
Page 130: ...128 DEHP 2 PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 140: ...138 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW ml 7 8 3 8 3 ml 6 ml ml 9 9 10 10...
Page 142: ...140...
Page 143: ...141...