![Halyard ON-Q Select-A-Flow Instructions For Use Manual Download Page 56](http://html1.mh-extra.com/html/halyard/on-q-select-a-flow/on-q-select-a-flow_instructions-for-use-manual_3389613056.webp)
54
3. Opnið klemmuna og fjarlægið lok af slöngu til að byrja að
forhlaða.
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
4. Þegar allt loft hefur verið tæmt úr öllum slöngum og
vökvarennsli sést við ysta enda Luer-tengisins er forhleðslu
lyfjagjafarsettsins lokið.
5. Snúið skífunni aftur á
ø
, (lokað) og lokið klemmunni
(mynd 6).
6. Setjið hettuna á slönguna þar til tækið er tilbúið til notkunar.
Dreyping hefst
Notið smitgátaða aðferð
1. Tengið slöngur við hollegg sjúklings. Gangið úr skugga um
að tengingin sé trygg.
2. Veldu viðeigandi rennslishraða með því að snúa skífunni á
SELECT-A-FLOW* tækinu þar til rennslishraðinn sem stillt er á
í glugganum vísar á ml/klst
▼
merkið framan á SELECT-A-
FLOW* tækinu (mynd 7, 8).
•
Notandinn finnur við snertingu hvort réttur rennslishraði
hefur verið stilltur.
3. Opnið klemmuna.
Mynd 8
Dæmi um stillingar á rennslishraða
3 ml/klst
6 ml/klst
Varúð:
Stilling rennslishraðans þarf að vera innan
gluggnans og standast á við ml/klst
▼
merkið til að tryggja
nákvæman rennslishraða. Láttu skífuna ekki vísa á milli númera.
Rennslishraðinn er óútreiknanlegur ef skífan vísar á milli númera
(mynd 9).
Mynd 9
Rétt stilling
Röng stilling
Mynd 10
Athugasemd:
Lokið lokast ekki ef stillt er á milli númera
(mynd 10).
Summary of Contents for ON-Q Select-A-Flow
Page 1: ...PUMP WITH SELECT A FLOW VARIABLE RATE CONTROLLER Instructions for Use...
Page 2: ......
Page 4: ...2...
Page 46: ...44 PVC 2 DEHP DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 94: ...92 2 1 Halyard Health...
Page 98: ...96 3 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW 7 8 3 8 3 6 9 9...
Page 123: ...121 1 DEHP PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health SELECT A FLOW...
Page 130: ...128 DEHP 2 PVC DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health...
Page 140: ...138 5 6 7 4 5 6 6 1 2 SELECT A FLOW SELECT A FLOW ml 7 8 3 8 3 ml 6 ml ml 9 9 10 10...
Page 142: ...140...
Page 143: ...141...