100
Hefjast handa - ÍSLENSKA
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
VARÚÐ!
Málmur – t.d. skeið í glasi – verður að vera a.m.k. 2 cm frá veggjum ofnsins og innra byrði hurðar. Neistar
gætu eyðilagt glerið innan á hurðinni.
Prófun eldunaríláts
Framkvæmdu eftirfarandi prófun ef þú ert ekki viss hvort eldunarílátið þitt henti fyrir örbylgjuhitun.
VARÚÐ!
Vanalega á ekki að kveikja á örbylgjuhitun nema það séu matvæli inni. Eftirfarandi prófun eldunaríláts er eina
undantekningin á þessari reglu.
1. Hitaðu tómt eldunarílát við hámarksorku í 0,5 til 1 mínútu og athugaðu af og til hitastig eldunarílátsins á þeim tíma.
Eldunarílátið ætti enn að vera kalt eða volgt við snertingu. Ef það verður heitt eða það koma neistar þá hentar
eldunarílátið ekki.
Eldunarstillingar
Sjálfvirkt eldunarkerfi
Ofninn þinn er með 13 eldunarkerfi. Tegund hitunar- og eldunartími eru stillt eftir þyngd. Sjá hluti "Sjálfvirkt
eldunarkerfi", síðu 101.
Afþíðingarkerfi
Það eru 2 afþíðingarkerfi tiltæk Sjá hluti "Afþíðingarkerfi", síðu 102.
3D heitur blástur
Til að baka svamptertur í bökunarformum, búðinga og ostakökur auk kaka, pítsa og smábaksturs í
ofnskúffunni. Viðhald hita við 50 °C í 1-2 klukkustundir getur viðhaldið bragði matarins.
Grill
Veldu á milli stiganna hátt, miðlungs eða lágt. Þetta er tilvalið ef þú vilt grilla nokkrar steikur, pylsur, fiskbita
eða brauðsneiðar.
Grill með viftu
Fuglakjöt brúnast og verður stökkt. Bakaðir pottréttir og grillréttir takast best með þessari stillingu.
Pítsa
Fyrir matvæli keypt frosin í verslun og rétti sem þurfa mikinn hita neðan frá.
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...