92
Öryggi - ÍSLENSKA
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Akrýlamíð í matvælum
Ráð til að halda akrýlamíð í lágmarki þegar matur er lagaður.
Akrýlamíð myndast aðallega í korni og kartöfluvörum sem eru hitaðar í hátt hitastig, eins og kartöfluflögur, franskar, ristað
brauð, rúnnstykki, brauð, fínar bökunarvörur (kex, piparkökur, smákökur).
Matvæli
Ráð til að halda akrýlamíð í lágmarki
Almennt
Lágmarkið eldunartíma. Eldið máltíðir þar til þær eru
orðnar gullinbrúnar, en ekki of dökkar. Stór, þykk
matarstykki innihalda minna af akrýlamíð.
Kex
Hám. 180 °C fyrir 3D heitan blástur.
Ofnfranskar
Hám. 170 °C fyrir 3D heitan blástur eða hitablástursaðgerð.
Eggjahvíta og eggjarauða minnka myndun akrýlamíð.
Dreifið með þunnu og jöfnu lagi yfir ofnskúffuna. Eldið að
minnsta kosti 400 g í hvert sinn í ofnskúffu svo að frönsku
kartöflurnar þorni ekki.
Öryggi við uppsetningu
VIÐVÖRUN!
•
Ekki láta koma brot í rafmagnssnúruna.
•
Rafmagnssnúra ofnsins verður að vera tengd við jarðtengda innstungu. Fylgja verður staðbundnum lögum
og reglugerðum um raflagnir.
•
Aðeins viðurkenndur rafvirki sem fer eftir viðeigandi reglum má skipta um rafmagnssnúruna. Notið aðeins
snúrur og tengla sem eru með jarðleiðara. Notið ekki marga tengla, fjöltengi eða framlengingar. Yfirálag
getur valdið hættu á eldsvoða.
•
Bilið á milli vinnuborðsins og ofnsins má ekki vera lokað af viðbótarlistum.
•
Til að forðast ofhitnun má ekki setja tækið upp fyrir aftan skrauthurð.
VARÚÐ!
Ekki halda á ofninum með hurðarhandfanginu. Hurðarhandfangið getur ekki borið þyngd ofnsins og getur
brotnað af.
Öryggi við notkun
VIÐVÖRUN!
•
Hyljið ekki loftræstiraufarnar. Annar mun ofninn ofhitna.
•
Gangið úr skugga um að allar leifar umbúða hafi verið fjarlægðar úr eldunarrýminu.
•
Ekki má hita vökva og önnur matvæli í innsigluðum ílátum þar sem þau gætu sprungið.
•
Þegar matur er hitaður í plast- eða pappírsílátum skal athuga ofninn reglulega því möguleiki er á íkveikju.
•
Innihald pela og barnamatskrukka skal hræra eða hrista og athuga hitastig þeirra fyrir notkun, til að
forðast að það geti brennt.
•
Látið ekki vökva sem soðið hefur upp úr renna í gegnum drif snúningsdisksins í innri hluta tækisins. Fylgist
með eldunarferlinu. Veljið styttri eldunartíma upphaflega og aukið eldunartímann eftir þörfum.
•
Notkun örbylgjuofnsins án matvæla: Notkun tækisins án matvæla í eldunarrýminu getur leitt til yfirálags.
Kveikið aldrei á tækinu nema það séu matvæli í eldunarrýminu. Undantekning á þessari reglu er stutt
prófun matreiðsluáhalds.
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...