Hefjast handa - ÍSLENSKA
99
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
4.
Snertu
og stilltu eldunartímann á 60 mínútur.
5.
Snertu
.
Ofninn byrjar að hita upp og slekkur á sér eftir 60 mínútur.
Yfirlit um örbylgjur
Örbylgjur umbreytast í hita í matvælum. Hægt er að nota örbylgjur einar sér eða í samsetningu með annarri tegund
hitunar.
ATHUGIÐ!
•
Ofninn helst kaldur meðan á örbylgjuaðgerð stendur en það kviknar enn á kæliviftunni. Viftan gæti haldið
áfram að ganga jafnvel þegar örbylgjuaðgerðinni er lokið.
•
Rakaþétting gæti komið fram á hurðarglugganum, veggjunum að innanverðu og botninum. Þetta er
eðlilegt og hefur ekki slæm áhrif á örbylgjuaðgerð. Þurrkaðu burt rakaþéttinguna eftir eldun.
Örbylgjuorkustig
Veldu það orkustig sem hentar best fyrir það sem þú vilt gera.
Hér eru nokkur dæmi um hvernig á að nota mismunandi orkustig.
Orkustig
Nota fyrir
100 W
Afþíðingu viðkvæmra/fíngerðra matvæla
Afþíðing matvæla sem hafa óreglulega lögun
Mýking rjómaíss
Láta deig hefa sig
300 W
Afþíðing
Bræða súkkulaði og smjör
450 W
Elda hrísgrjón, súpu
700 W
Endurhitun
Elda sveppi og skelfisk
Elda rétti sem innihalda egg og ost
900 W
Sjóða vatn, endurhita
Elda kjúkling, fisk, grænmeti
Hægt er að stilla örbylgjuorkuna á 900 W í hámark 30 mínútur. Fyrir allar aðrar orkustillingar er hámarks mögulegur
eldunartími 1 klukkustund og 30 mínútur.
Eldunarílát sem henta fyrir örbylgjuhitun
Vertu viss um að eldunarílátin þín henti til þess áður en þú notar örbylgjuhitun.
Eldunarílát sem henta fyrir örbylgjur eru hitaþolin ílát gerð úr eftirfarandi efnum.
• Gler
• Leir
• Keramíkgler
• Postulín
• Hitaþolið plast
Þú getur einnig notað fötin sem maturinn er borinn fram í til að þurfa ekki að flytja mat af einu fati til annars. En aðeins
skal nota eldunarílát með gull- eða silfurrönd ef framleiðandinn ábyrgist að þau henti til notkunar í örbylgjuofnum.
Eldunarílát úr málmi henta ekki. Málmur hleypir ekki örbylgjum í gegn. Matur sem settur er í málmílát verður áfram kaldur.
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...