90
Öryggi - ÍSLENSKA
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
ÖRYGGI
Lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður tækið er sett upp og notað. Geymið leiðbeiningarnar nálægt tækinu til síðari
nota. Margskonar ábyrgðir munu falla úr gildi ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt.
Viðvaranir
VIÐVÖRUN!
Notaðar þegar hætta er á líkamstjóni.
VARÚÐ!
Notaðar þegar hætta er á því að varan verði fyrir tjóni.
ATHUGIÐ!
Almennar upplýsingar sem þú ættir að vita um.
Hjálpleg ráð sem þér kunna að þykja gagnleg.
Ætluð notkun
Þetta tæki er ætlað
• til notkunar á heimili,
• til að vera uppsett sem innbyggð eining og
• til að hita og elda ýmiskonar matvæli.
Þetta tæki er ekki ætlað
• til notkunar á stöðum þar sem sérstakar aðstæður eru viðvarandi, eins og að til staðar sé tærandi eða sprengifimt
andrúmsloft (ryk, gufa eða gas),
• til notkunar utandyra eða
• til herbergishitunar eða í svipuðum tilgangi.
Öryggi fyrir börn og fólk með fötlun
VIÐVÖRUN!
•
Þetta tæki má vera notað af börnum 8 ára og eldri og einstaklingum með skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega getu eða skort á reynslu eða þekkingu ef þau hafa fengið leiðsögn eða leiðbeiningar
varðandi örugga notkun tækisins og skilja hætturnar sem því fylgja. Börn mega ekki leika sér að tækinu.
Hreinsun og notendaviðhald mega ekki vera framkvæmd af börnum án eftirlits.
VIÐVÖRUN!
Hafið tækið og snúru þess þar sem börn 8 ára og yngri ná ekki til.
VIÐVÖRUN!
•
Aðgengilegir hlutar geta orðið heitir við notkun. Aðgát skal höfð til að forðast að snerta hitöld. Halda skal
börnum undir 8 ára fjarri tækinu nema þau séu undir stöðugu eftirliti.
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...