102
Hefjast handa - ÍSLENSKA
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Kerfi
Athugasemdir Flokkur
Atriði
P 08
Aðeins
örbylgjur
Endurhita
Drykkir/súpa
P 09
Aðeins
örbylgjur
Réttur
P 10
Aðeins
örbylgjur
Sósa/kássa/aðalréttur
P 11
Forhita
Matvæli keypt frosin
Frosin pítsa
P 12
Forhita
Ofnfranskar (hljóðmerki heyrist þegar tími er kominn til að snúa
matnum)
P 13
Forhita
Lasanja
Afþíðingarkerfi
Notaðu sjálfvirka kerfið fyrir afþíðingu til að þíða niður matvæli. Ofninn stillir sjálfkrafa á réttar stillingar fyrir afþíðingu. Eina
sem þú þarft að gera er að velja kerfi og stilla þyngd matarins.
Kerfi
Afþíðing
Þyngd
d 01
Kjöt, fugl, fiskur
0,2-1,0 kg
d 02
Brauð, kaka, ávextir
0,1-0,5 kg
Þegar kjúklingur og kjúklingahlutar (kerfi d 01) eru afþíddir heyrist hljóðmerki í tveimur tilvikum til að gefa til kynna að snúa
skuli matnum.
Undirbúðu matinn
• Notaðu matvæli sem hafa verið fryst við -18 °C og geymd í skammtastærðum sem eru eins þunnir og mögulegt er.
Taktu matinn sem á að afþíða úr öllum umbúðum og vigtaðu hann. Þú þarft að vita þyngdina til að stilla kerfið.
• Vökvi myndast við afþíðingu kjöts eða fugls. Helltu þessum vökva af þegar kjöti og fugli er snúið og undir engum
kringumstæðum skal nota hann í öðrum tilgangi eða láta komast í snertingu við önnur matvæli.
Eldföst matarílát
• Settu matinn í grunnt fat sem hentar fyrir örbylgjuhitun t.d. postulíns- eða glerdisk, en settu ekki lok á. Sjá líka hluti
"Eldunarílát sem henta fyrir örbylgjuhitun", síðu 99.
Biðtími
Láta skal afþídd matvæli standa í 10 til 30 mínútur til viðbótar þar til þau ná jöfnu hitastigi. Láta þarf stór kjötstykki standa
lengur en minni stykki. Þunn kjötstykki og matur úr hökkuðu kjöti ætti að aðskilja frá öðrum áður en þau eru látin standa.
Eftir þennan tíma getur þú haldið áfram að laga matinn jafnvel þótt þykk kjötstykki gætu enn verið frosin í miðjunni.
Fjarlægja má innmatinn úr fugli á þessum tímapunkti.
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...