Hefjast handa - ÍSLENSKA
101
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Örbylgjur
Afþíðing, endurhitun og eldun.
Örb heitur blástur
Notaðu þessa aðgerð til að steikja máltíðir hratt og á sama tíma fá áhrif aðgerðarinnar 3D heitur
blástur.
Örb grill
Notaðu þess aðgerð til að elda máltíðir hratt og á sama tíma fá brúna skorpu á matinn.
Örb grill með viftu
Bakaðir pottréttir og grillréttir takast best með þessari stillingu og fuglakjöt verður brúnað og
stökkt. Notaðu aðgerðina fyrir jafna steikingu máltíða.
Örb pítsa
Notaðu þessa aðgerð til að steikja máltíðir hratt og á sama tíma fá áhrif pítsa aðgerðarinnar.
Eldunarkerfi
Sjálfvirkt eldunarkerfi
Notaðu sjálfvirku eldunarkerfin til að einfalda eldunarferlið.
Ofninn stillir sjálfkrafa á réttar stillingar. Eina sem þú þarft að gera er að velja kerfi og stilla þyngd matarins.
Kerfi
Athugasemdir Flokkur
Atriði
P 01
Aðeins
örbylgjur
Grænmeti
Ferskt grænmeti
P 02
Aðeins
örbylgjur
Aukaréttir
Flysjaðar/eldaðar kartöflur
P 03
Forhita
Steiktar kartöflur
P 04
Fugl/fiskur
Kjúklingabitar
P 05
Forhita
Bakkelsi
Kaka
P 06
Forhita
Eplakaka
P 07
Forhita
Baka
Summary of Contents for CKI4449S
Page 5: ...Contents ENGLISH 5 2021 Elon Group AB All rights reserved Defrost programmes 19...
Page 13: ...Quick start ENGLISH 13 2021 Elon Group AB All rights reserved After cooking with the microwave...
Page 20: ...20 Getting started ENGLISH 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 22: ...22 Inneh ll SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Upptiningsprogram 36...
Page 38: ...38 Komma ig ng SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 40: ...40 Innhold NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opptiningsprogrammer 54...
Page 56: ...56 Indhold DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved Opt ningsprogrammer 70...
Page 72: ...72 Sis llysluettelo SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Sulatusohjelmat 86...
Page 80: ...80 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved Mikroaalloilla ruoanlaiton j lkeen...
Page 88: ...88 Efnisyfirlit SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Af ingarkerfi 102...
Page 96: ...96 Fl tibyrjun SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved Eftir eldun rbylgjuofni...