IS
IS
149
Að nota uppþvottavélina
Stjórnborð
Notkun (hnappar)
6
7
8
5
4
3
2
1
1. Afl
Þrýstu á hnappinn til að setja vélina í gang (skjárinn lýsist upp).
3. Delay
(seinkuð ræsing)
Þrýstu á hnappinn til að stilla uppþvottavélina á seinkaða ræsingu. Hægt er að seinka
gangsetningunni um allt að 24 klukkustundir. Þrýstu einu sinni á hnappinn til að seinka
ræsingu um 1 klukkustund.
4. Hálffyllt
uppþvottavél
Velja þvott í hálffylltri uppþvottavél (notaðu stillinguna Hálfyllt uppþvottavél eingöngu fyrir
borðbúnað fyrir 6 eða færri). Með þessari stillingu sparast bæði vatn og orka (hún virkar
eingöngu með þvottakerfunum Kröftugt, Venjulegt, ECO og Glervöru.) Þegar þrýst er á
hnappinn kviknar á gátljósinu.
2. Þvottaferli
Þrýstu á hnappinn til að velja þvottakerfi (það kviknar á gátljósi viðkomandi kerfis).
5. Aukaþurrkun
Þrýstu á hnappinn til að lengja þurrkunartímann (virkar eingöngu með þvottakerfunum
Kröftugt, Venjulegt, ECO, Gler og 90 mínútur.) Þegar þrýst er á hnappinn kviknar á gátljósinu.
Skjár
6. Þvottaferli
Gaumljós
Kröftugt
Fyrir mjög óhreint postulín og venjulega óhreina potta og eldunaráhöld, matarföt
o.s.frv. með föstummatarleifum.
Venjulegt
Fyrir venjulegan óhreinan uppþvott á borð við potta, diska, glös og lítið óhrein
eldunaráhöld.
Umhverfishamur
Þetta er staðlað kerfi fyrir venjulega óhreinan uppþvotta á borð við potta, diska,
glervöru og lítið óhrein eldunaráhöld.
Glervara
Fyrir lítið óhreint postulín og glervöru.
90 mínútur
Fyrir venjulegan uppþvott sem þarf að flýtiþvo.
Hraðstilling
Styttra þvottakerfi fyrir lítið óhreinan uppþvott sem ekki þarf að þurrka.