IS
IS
133
Uppsetning og viðgerðir skulu vera í
höndum viðurkennds rafvirkja.
Þetta tæki er hannað til notkunar
í heimilishaldi og álíka notkun, til
dæmis:
– starfsmannaeldhús í verslunum,
skrifstofum og öðrum vinnustöðum
- í landbúnaði
- fyrir gesti á hótelum, mótelum og
öðru dvalarhúsnæði
– á gistiheimilum, farfuglaheimilum og
sambærilegum stöðum
Börn frá 8 ára aldri og fólk með skerta
líkamlega getu, skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu
mega því aðeins nota tækið að það sé
gert undir eftirliti eða sé þeim leiðbeint
um örugga notkun tækisins og að
viðkomandi átti sig á öllum hættum
sem fylgja notkuninni.
Börn mega aldrei leika sér með
viftuna. Börn mega ekki hreinsa eða
sinna viðhaldi án eftirlits.
Fólk (þar með talið börn) með skerta
líkamlega getu, skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu
mega því aðeins nota tækið að það
sé gert undir eftirliti eða sé þeim
leiðbeint um örugga notkun tækisins af
einstaklingi sem tekur ábyrgð á öryggi
þeirra.
Umbúðaefni getur verið börnum
hættulegt!
Tæki þetta er eingöngu ætlað
til heimilisnotkunar innanhúss.
Gættu þess tryggilega að tækið,
rafmagnsleiðslan eða klóin lendi ekki
í vatni eða öðrum vökva (hætta á
rafhöggi).
Taktu tækið úr sambandi við rafmagn
áður en þrif eða viðhaldsvinna á því
hefst.
Þrífðu tækið með mjúkri tusku sem
vætt er í mildri sápulausn. Þurrkaðu af
því með þurri tusku.
Öryggisleiðbeiningar