VIÐURKENNINGAR
Þessar vörur eru gerðarviðurkenndar og skoðaðar árlega af: BSI Group, The Netherlands B.V. Say Building, John
M. Keynesplein 9, 1066 EP Amsterdam, Hollandi, tilkynntur aðili nr. 2797 og/eða BSI Assurance UK Ltd, Kitemark
Court, Davy Avenue, Knowlhill, Milton Keynes, MK5 8PP, Bretlandi, tilkynntur aðili nr. 0086. Þessar vörur uppfylla
kröfur Evrópureglugerðar (ESB) 2016/425 og gildandi laga. Upplýsingar um gildandi Evrópulöggjöf / staðbundna
löggjöf og tilkynntan aðila má finna með því að skoða vottanir og samræmisyfirlýsingar sem finna má á
www.3m.com/Head/certs.
Valkvæðar kröfur
* GOST EN397:2012
* * Aðeins sérstakar gerðir sem eru merktar með tvöföldum þríhyrningi
EN397:2012+A1:2012
-30ºC
-50ºC*
150ºC
MM
440Vac
EN50365:2002 (1000V)**
AUKAHLUTIR
Heyrnarhlífar (mynd 6)
Sjá viðeigandi notendaleiðbeiningar
Skyggni og skyggni með neti (mynd 7)
6 punkta stilliól (mynd 10)
2 punkta hökuól (mynd 8)
G2000 =G2E
G22, G3000 =GH1
H700 =H-700-S6
G2000 =GH2
Festing fyrir skyggni P3E (mynd 11)
H700 =GH7
Innbyggð öryggisgleraugu V6* (mynd 12)
3 punkta hökuól (mynd 9)
Regnskjól (mynd 13)
G3000, G3501 =GH4
Hraðstilling á höfuðbandi (mynd 14)
LEIÐBEININGAR UM HREINSUN
Hjálminn, höfuðbeislið og svitabandið ætti að hreinsa reglulega með mildri lausn úr sápu og volgu vatni. Fyrir
hreinsun, viðhald og sótthreinsun skal aðeins nota efni sem hafa engin neikvæð áhrif á hjálminn eða sem ekki er
vitað til að líklegt sé að hafi neikvæð áhrif á notandann þegar þau eru notuð samkvæmt upplýsingum og
leiðbeiningum framleiðanda.
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Geymið ekki öryggishjálminn í beinu sólarljósi eða við hátt hitastig. Þegar varan er ekki í notkun ætti að geyma hana
á köldum, dimmum stað til að koma í veg fyrir að efnið í henni eldist of hratt. Geymið í viðeigandi umbúðum til að
koma í veg fyrir þjöppun. Upprunalegar umbúðir henta til flutninga á vörunni um öll Evrópusambandsríkin.
MERKINGAR
/
Rafeinangrun samkvæmt EN 50365:2002
[
Hitasvið
{
Framleiðsludagur
@
Hámarksrakastig
?
Sjá notkunarleiðbeiningar.
K
Umbúðirnar henta ekki fyrir vöru sem er ætluð til neyslu.
^
Viðvörunarþríhyrningur
J
Fargið í samræmi við staðbundnar reglugerðir.
TÆKNILÝSING
Efni
G22, G2000, G3000 = UV-stöðgað ABS
G3501= Glertrefjastyrkt pólýamíð
H700 = HDPE
39
Summary of Contents for G2000
Page 1: ...Helmet Manufactured by 3M ...
Page 3: ...1 1 2 2 3 3 B A C A C 4 5 2 ...
Page 4: ...6 6 7 7 8 8 9 3 ...
Page 5: ...12 1 2 3 4 11 11 10 10 4 ...
Page 6: ...13 13 14 13 5 ...
Page 97: ...96 ...
Page 98: ...97 ...
Page 102: ...Manufactured by 3M Face Protection ...
Page 155: ...53 ...
Page 156: ...54 ...
Page 158: ...Manufactured by 3M Ear muffs ...
Page 161: ... D 1 D 2 D 3 B 6 B 7 B 8 B 9 B 10 B 1 B 2 B 3 B 4 B 5 ...