91
91
DE
EN
FR
BG
CZ
DA
EE
ES
FI
GR
HR
HU
IS
Viðeigandi lönd, tengiskilyrði og afltölur
Viðeigandi lönd
Tækjaflokkur,
Auðkenni túðu
Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Ísland, Litháen, Lettland, Malta,
Holland, Noregur, Rúmenía, Svíþjóð, Slóvakía, Slóvenía, Spánn,
Ungverjaland, Tékkland, Tyrkland, Kýpur, Króatía
l
3
B/P (30), 115
Bútan, própan og blöndur af þeim,
30 mbar, 5 kW, 383,4 g/h,
ge45-s-30
Bútan, própan og blöndur af þeim,
30 mbar, 10 kW, 766,8 g/h,
ge90-s-30
Andorra, Belgía, Frakkland, Grikkland, Bretland, Írland, Ítalía,
Liechtenstein, Lúxemborg, Mónakó, Portúgal, San Marínó, Sviss
l
3+
(28-30/37), 115 Bútan,
28-30 mbar, 5 kW, 383,4 g/h
Própan,
37 mbar, 5 kW, 376,5 g/h,
ge45-s-37
Bútan,
28-30 mbar, 10 kW, 766,8 g/h
Própan,
37 mbar, 10 kW, 753,0 g/h,
ge90-s-37
Pólland
l
3
P (37), 115
Própan,
37 mbar, 5 kW, 376,5 g/h,
ge45-s-37
Própan,
37 mbar, 10 kW, 753,0 g/h,
ge90-s-37
Þýskaland, Austurríki
l
3
P (50), 110
Própan,
50 mbar, 5 kW, 371,0 g/h,
ge45-s
Própan,
50 mbar, 10 kW, 742,0 g/h,
ge90-s
Gastegund, tengiþrýstingur, afl, notkun, tilvísunarnúmer
Innihald pakkans og tæknilýsing
Innihald pakkans
Aðgættu þegar þú tekur upp úr pakkanum að ekkert vanti. Eftirgreindir hlutir eru í
pakkanum:
Petromax gashelluborðið með einum brennara:
1. 1 gasbrennari
2. 1 undirstaða fyrir eldunaráhöld (má fjarlægja)
3. 1 vindskjól (takist í sundur)
4. 4 fætur
5. 4 vængskrúfur fyrir vindskjól
6. 4 festingar fyrir fætur
7. 1 breytistykki fyrir tengisett (þrýstingsjafnara og slöngu)
8. Leiðarvísir (ekki á mynd)
Petromax gashelluborðið með tveim brennurum:
1. 2 gasbrennari
2. 2 undirstaða fyrir eldunaráhöld (má fjarlægja)
3. 1 vindskjól (takist í sundur)
4. 4 fætur
5. 4 vængskrúfur fyrir vindskjól
6. 4 festingar fyrir fætur
7. 1 breytistykki fyrir tengisett (þrýstingsjafnara og slöngu)
8. Leiðarvísir (ekki á mynd)
ge45-s
ge90-s