Íslenska(IS)
201
Vörn gegn rafstuði, óbeinni snertingu
Vernd gegn skammhlaupi, öryggi
CUE og veitukerfið verða að vera varin gegn skammhlaupi.
Grundfos gerir kröfu um að varaöryggin sem minnst er á í kafla
skammhlaupi.
CUE býður upp á heildstæða skammhlaupsvörn ef til
skammhlaups kemur í útgangi hreyfils.
Viðbótarvörn
Ef CUE er notað í tengslum við raflögn þar sem lekastraumsrofi
(ELCB/RCD) er notaður sem viðbótarvörn verður rofinn að vera af
tegund sem merkt er með eftirfarandi táknum:
Útsláttarrofinn er af tegund B.
Taka verður tillit til heildarlekastraums fyrir allan rafbúnað í
uppsetningunni.
Lekastraum CUE við hefðbundna notkun má sjá í uppsetningar-
og notkunarleiðbeiningum CUE.
Við ræsingu og í ósamhverfum veitukerfum kann lekastraumur að
vera hærri en venjulega og kann að valda því að ELCB/RCD slái
út.
Uppsetning í samræmi við EMC
Mynd 3
QR-kóði sem vísar á uppsetningar- og
notkunarleiðbeiningar fyrir TPE 1000-línuna, TPE
2000-línuna
Tenging rafveitu og hreyfils
Raflagnateikning
Mynd 4
Raflagnateikning, þriggja fasa rafveitutenging
Rafveitutenging
1. Tengið jarðleiðara við tengi 95 (PE).
2. Tengið rafmagnsleiðara við tengi 91 (L1), 92 (L2), 93 (L3).
3. Festið rafmagnssnúruna með klemmu.
Hreyfilstenging, hús
1. Tengið jarðleiðara við tengi 99 (PE).
2. Tengið leiðara hreyfils við tengi 96 (U), 97 (V) og 98 (W) á
hreyflinum.
3. Notið klemmu til að festa kapalinn með hlífinni.
VARÚÐS
Rafstuð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg
meiðsl
- CUE verður að vera rétt jarðtengt
og varið gegn óbeinni snertingu
samkvæmt gildandi reglugerðum
á hverjum stað.
Lekastraumurinn til
hlífðarjarðtengingarinnar fer yfir 3,5
mA og þörf er á styrktri
jarðtengingu.
VIÐVÖRUN
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
- Lekastraumurinn í
hlífðarjarðtengingu er yfir 3,5 mA.
Hlíf verður að vera á kapli til
hreyfils svo að CUE uppfylli
EMC-skilyrði.
ELCB/RCD
net.grundfos.com/qr/i/99457466
Gangið úr skugga um að
veituspenna og tíðni samræmist
gildunum sem tilgreind eru á
merkiplötum CUE og hreyfilsins.
Hlíf verður að vera á kapli til
hreyfils svo að CUE uppfylli
EMC-skilyrði.
T
M
03
87
99
25
07
Tengi
Virkni
91
(L1)
Þriggja fasa rafveita
92
(L2)
93
(L3)
95/99
(PE)
Jarðtenging
96
(U)
Þriggja fasa hreyfilstenging, 0-100 % af
veituspennu
97
(V)
98
(W)
Hús
Hersluátak Nm [ft (lb)]
Rafveita
Hreyfill
Hlífðarjarðtenging
Rafliði
B2
4,5 (3,3)
4,5 (3,3)
3 (2,2)
0,6 (0,4)
C1
10 (7,4)
10 (7,4)
3 (2,2)
0,6 (0,4)
Safety instruction.book Page 201 Sunday, April 25, 2021 5:22 AM