176
IS
Varúð!
• Þrýstu aftur á báða hnappana í 3 sekúndur til að opna
barnalásinn.
• Virknin Child Lock (barnalæsing) læsir öllum
hnöppum nema On/Off.
• Virknin Child Lock (barnalæsing) verður óvirk þegar
rafmagn fer af vélinni.
• Á sumum gerðum virkjast Child Lock (barnalæsing)
þó´að nýju þegar rafmagnið kemur á að nýju.
Notkun
On/Off (Á/Af)
Settu í
gang
Þrýstu á Extra Rinse (viðbótarskol) og Pre
Wash (forþvott) í 3 sekúndur þar til hljóðmerki
heyrist.
Child Lock (barnalæsing)
Þessi aðgerð er notuð til að koma í veg fyrir að börn geti notað þvottavélina.
My Cycle (þvottakerfið mitt)
Minni fyrir þvottakerfi sem oft er notað. Þrýstu á Spin í 3 sekúndur til að
vista ákveðið þvottakerfi í minninu. Forvalin stilling er Cotton (baðmull).
Temp./Hitastig
Þrýstu á hnappinn til að stilla á það hitastig sem nota skal (kalt vatn,
20 °C, 30 °C, 40 °C, 60 °C, 90 °C).
Spin (þeytivinding)
Þrýstu á hnappinn til að skrá snúningshraða þeytivindu.
1400: 0-600-800-1000-1200-1400