165
IS
Uppsetning
Fjarlægðu flutningsskrúfurnar
Eftirfarandi er gert til að fjarlægja skrúfurnar:
1. Losaðu skrúfurnar fjórar með skrúflykli.
2. Settu flutningatappana í götin.
3. Geymdu flutningsskrúfurnar til notkunar síðar.
Hallastilltu þvottavélina
1. Gættu þess að fæturnir séu skrúfaðir örugglega í vélarhúsið. Séu þeir ekki alveg
fastir, skrúfar þú þá alla leið inn og festir með rónum.
2. Læstu lásrónum og skrúfaðu fæturna niður uns þeir snerta gólfið.
3. Stilltu fótaskrúfurnar þar til vélin er hallastillt. Læstu svo rónum með
skrúflyklinum.
VIÐVÖRUN!
• Fjarlægðu flutningsskrúfurnar aftan af
þvottavélinni áður en hún er tekin í notkun.
• Geymdu flutningsskrúfurnar til seinni notkunar (þú
þarft að nota þær sé tækið flutt).
VIÐVÖRUN!
• Hertu á læsirónum á öllum fjórum fótunum þannig
að þeir séu vel fastir við vélarhúsið.
1
2
3
4
Hæð
Lækka
Fótur
Öryggisró