167
IS
Uppsetning
Frárennslisslanga
Frárennslisslönguna má tengja á tvo vegu:
VIÐVÖRUN!
• Gakktu úr skugga um að frárennslisslangan sé
hvorki með broti eða strekkt.
• Komdu frárennslisslöngunni þannig fyrir að hún verði
ekki fyrir tjóni (skemmd slanga getur valdið leka).
niðurfall
1. Settu hana í niðurfallið.
2. Tengdu hana við frárennslisrör
við vask eða sambærilegt.
ATH!
Sé þvottavélin búin höldurum fyrir frárennslislöngu
skal þeim komið fyrir eins og myndirnar sýna.
Vaskur
Slönguhaldari
Slöngufesti
Hám
Hám
Lágm
Lágm
VIÐVÖRUN!
• Festu frárennslisslönguna með klemmu eða
leiðsluböndum þegar henni hefur verið komið fyrir.
• Ekki þrýsta afganginum af frárennslisslöngunni inn í
þvottavélina, sé hún of löng (það getur þýtt óeðlileg
hljóð frá vélinni).