179
IS
Notkun
Tafla yfir þvottakerfi
•
ESB-orkuflokkur A+++
Orkuprófunarkerfi: Cotton Eco 60/40 °C.
Snúningshraði: hám. snúningshraði/forvalinn snúningshraði.
Helmingsgeta þvottavélarinnar (12,0 kg): 6,0 kg.
•
Cotton Eco 60/40 °C er forvalið þvottakerfi (það þvottakerfi sem upplýsingar
á miða og gagnablaði vísa til). Kerfið hentar til þvotta á venjulegum óhreinum
baðmullarþvotti. Þetta er skilvirkasta kerfið (bæði hvað varðar orku- og
vatnsnotkun) fyrir þannig baðmullarþvott. Raunverulegt hitastig vatnsins getur
verið annað en tilgreint hitastig þess.
Kerfishnappur
Þvottageta (kg)
Hitast. (°C)
Forvalinn tími
12,0
Forval
Cotton (baðmull)
12,0
40
2:40
Synthetic (gerviefni)
6,0
40
1:40
Baby Care (ungbarnaföt)
12,0
30
01:20
Jeans (gallabuxur)
12,0
60
01:45
Mix (blanda)
12,0
40
01:13
Colours (litaður þvottur)
6,0
Kalt
01:10
Drain Only (bara tæming)
-
-
0:01
Spin Only (bara þeytivinding)
12,0
-
0:12
Rinse & Spin (skol og
þeytivinding)
6,0
-
00:20
Wool (ull)
2,0
40
1:17
Delicate (viðkvæm textílefni)
2,5
30
0:50
Quick (hraðkerfi)
2,0
Kalt
0:15
Sport Wear (íþróttafatnaður)
6,0
40
0:45
Hand Wash (handþvottur)
2,0
Kalt
1:00
Cotton ECO (baðmull með
orkusparnaði)
12,0
60
4:03
ATH!
Kennistærðir í töflunni eru eingöngu til leiðbeiningar.
Raunveruleg gildi geta verið önnur en í ofangreindri
töflu.