173
IS
Valkostir
Pre Wash (forþvottur)
Notaðu stillinguna Pre Wash (forþvott) til að keyra auka þvottakerfi fyrir
aðalþvott, séu fötin mjög óhrein. Bættu þvottaefni í þvottaefnishólfið (I) sé
þessi kostur valinn.
Extra Rinse (viðbótarskol)
Þvotturinn er skolaður einu sinni til viðbótar sé þessi kostur valinn.
Speed Wash (hraðþvottur)
Þessi kostur er notaður til að stytta þvottatímann.
Delay (seinkuð ræsing)
Stilltu á Delay (seinkaða ræsingu):
1. Veldu þvottakerfi
2. Þrýstu á Delay (seinkaða ræsingu) til að velja tíma (0 til 24 klst.).
3. Þrýstu á Start/Pause til að hefja biðtímann
Að hætta við biðstillingu:
Þrýstu á Delay (seinkaða ræsingu) þar til skjárinn sýnir 0H (gerðu þetta
áður en þú ræsir þvottakerfið). Hafir þú þegar sett þvottakerfið af stað,
endurstillirðu það með því að þrýsta á On/Off.
Notkun
Varúð!
• Fari rafmagnið af á meðan þvottakerfi er í gangi,
vistar vélin kerfið í minninu. Þegar rafmagnið
er komið á að nýju er nóg að þrýsta á On/Off-
hnappinn ril að halda þvottakerfinu áfram.
ON/OFF (Á/AF) Veldu þvottakerfi
Stilltu tímann
Settu í gang