146
147
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
9.6 Varúð
1. Viðurkenndur rafvirki verður að sjá um uppsetningu á helluborðinu. Hafðu samband við okkur ef þú þarft á hjálp að halda. Þú
skalt ekki setja helluborðið upp sjálf/ur.
2. Það má ekki setja helluborðið upp beint fyrir ofan uppþvottavél, ísskáp, frysti, þvottavél eða þurrkara (raki frá þessum tækjum
getur skemmt rafeindabúnað helluborðsins).
3. Spanhelluborðið verður að vera uppsett þannig að góð varmaútgeislun sé tryggð (ef ekki þá hefur það slæm áhrif á
áreiðanleika þess).
4. Veggurinn og spanhitasvæði fyrir ofan yfirborðið á borðinu verða að þola hita.
5. Jafnvel samlímdar plötur og límið verður að þola hita.
6. Ekki nota gufuhreinsi nálægt helluborðinu.
9.7 Hellan tengd við rafmagn
Viðurkenndur rafvirki verður að tengja þetta helluborð við rafmagn.
Athugaðu eftirfarandi atriði áður en þú tengir helluborðið við rafmagn:
1. Athugaðu hvort rafkerfi hússins er ætlað fyrir þá raforku sem helluborðið þarf á að halda.
2. Gakktu úr skugga um að spennan í innstungunni sé sú sama og spennan sem sýnd er á kennispjaldinu.
3. Gakktu úr skugga um að tengikapallinn sé ætlaður fyrir álagið sem sýnt er á kennispjaldinu.
Ekki nota millistykki, smækkara (e. reducers) eða greinibúnað til að tengja helluborðið við rafmagn (það getur orsakað ofhitun og
eldsvoða).
Gakktu úr skugga um að tengikapallinn komist ekki í snertinu við heita íhluti (það verður að staðsetja hann þar sem hitastigið fer
ekki yfir 75˚C).
Hafðu samband við rafvirkja til að finna út hvort rafmagnskerfi hússins megni að veita spanhelluborðinu raforku.
Einungis viðurkenndur rafvirki má gera breytingar.
Gulur/Grænn
Gulur/Grænn
Svartur
Svartur
Brúnn
Brúnn
Blár
Blár
Hægt er að tengja tækið beint við eins fasa rafmagnstengingu (sjá mynd).
Содержание CIH4661S
Страница 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 76: ...76 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 100: ...100 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 124: ...124 2021 Elon Group AB All rights reserved...