![elvita CIH4661S Скачать руководство пользователя страница 136](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cih4661s/cih4661s_user-manual_2397860136.webp)
136
137
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Fleiri hitasvæði stillt
Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum til að stilla fleiri hitasvæði.
Þegar þú stillir tímann fyrir fleiri hitasvæði samtímis birtast
punktar fyrir viðkomandi hitasvæði. Mínútuglugginn sýnir
tímamælinn í mínútum. Punkturinn fyrir hitasvæðið blikkar.
Glugginn birtist eins og sýnt er hér að neðan:
3.3.6 Sjálfgefinn vinnutími
Spanhelluborðið er útbúið þannig að það slekkur sjálfvirkt og er
það viðbótar öryggisviðbúnaður. Með þessum hætti slokknar
á helluborðinu með sjálfvirkum hætti ef þú gleymir að slökkva
á því. Sjálfgefinn vinnutíma fyrir ólíkar orkustillingar er að finna í
töflunni hér fyrir neðan.
Þegar eldunaráhald er tekið af spanhelluborðinu ætti hitun að
hætta samstundis og slokkna sjálfvirkt á helluborðinu eftir 2
mínútur.
Þegar tíminn á tímamælinum er liðinn slokknar á hitasvæðinu.
Þegar það er búið birtist tíminn á næsta hitasvæði og
punkturinn fyrir svæðið blikkar.
Glugginn lítur út eins og sýnt er á myndinni:
Þrýstu á ON/OFF stýringuna fyrir hitasvæðið (tímamælirinn birtist
í glugganum).
c) Hætta við notkun á tímamæli
Þrýstu á ON/OFF stýringuna
fyrir það hitasvæði sem þú vilt
hætta að nota tímamæli á.
Þrýstu aftur á gluggann
með tímamælinum (gátljós
blikkar).
Þrýstu á hitastýringuna til að stilla tímamælinn á (00) (nú er búið
að hætta við notkun á tímamælinum).
(stillt á 30 mínútur)
Orkustilling:
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Sjálfgefinn vinnutími (klukkutímar):
8
8
8
4
4
4
2
2
2
(stillt á 15 mínútur)
(stillt á 45 mínútur)
Содержание CIH4661S
Страница 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 76: ...76 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 100: ...100 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 124: ...124 2021 Elon Group AB All rights reserved...