![elvita CIH4661S Скачать руководство пользователя страница 138](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cih4661s/cih4661s_user-manual_2397860138.webp)
138
139
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
5. HITASTILLINGAR
Stillingarnar hér að neðan eru einungis til viðmiðunar. Nákvæm stilling er breytileg út frá fleiri ólíkum þáttum (til dæmis út frá því
hvernig pottur er notaður og hversu mikið á að elda). Prófaðu þig áfram til að finna bestu stillinguna fyrir spanhelluna.
Hitastillingar
Hentar fyrir
1–2
• hita lítið magn af mat á lágum hita
• bræða súkkulaði, smjör og mat sem brennur fljótt
• hæga suðu
• hæga hitun
3–4
• hita upp aftur
• hraða suðu
• sjóða hrísgrjón
5–6
• pönnukökur
7–8
• léttsteikja
• elda pasta
9/b
• steikja
• brúna
• ná upp suðu á súpu
• sjóða vatn
Содержание CIH4661S
Страница 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 76: ...76 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 100: ...100 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 124: ...124 2021 Elon Group AB All rights reserved...