Ritos A1D08B1 Manual Download Page 26

50

51

IS

LED Floodlights með Hreyfiskynjarann

Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar

Ætluð Notkun

Flóðljósið þolir vatnsskvettur, IP44 og hentar til utanhússnota.

  

Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.

Almennar Öryggisupplýsingar 

• Horfið aldrei beint í led-peruna. Ljósrófið sem sent er út getur innihaldið bláan lit. Ljósrófið sem 

sent er út getur innihaldið bláan lit.

• Skal einungis nota með nægilega öruggum 230v~-búnaði.

• Má ekki vera í mikilli nálægð við barnalaug, gosbrunn, tjörn eða svipað vatnssvæði. 

• Má ekki fara ofan í vatn eða annan vökva.

• Á ekki að snerta með blautum höndum og aldrei má horfa beint í ljósið.

• Á aldrei að breiða yfir.

• Á aldrei að nota þegar hlífin er opin, þegar hlíf yfir tenginguna vantar eða skemmist eða þegar 

hlífðargler vantar eða skemmist.

• Á að hreinsa án þess að úða á það eða nota gufuþrýstitæki því þá getur einangrun eða þétting 

skemmst.

• Máttu aldrei gera við sjálf(ur). Einungis framleiðandinn eða þjónustuaðilar hans mega gera við 

búnaðinn. 

Tæknilegar Upplýsingar

• Tegund A1D08B1:    Pera: 7W LED      Ljósstreymi: u.þ.b. 600lm       Skynjunarhorn: 120°

• Tegund A1D14B1: 

   

Pera: 12W LED    Ljósstreymi: u.þ.b. 1000lm     Skynjunarhorn: 120°

• Spenna: 230V~, 50Hz

• Tegund varnar: IP44

• Langdrægi: hám. 10m

• Rofatími: u.þ.b. 5 sekúndur - u.þ.b. 10 mínútur

• Lithiti: 6500K 

Uppsetning

Einungis þjálfaðir fagaðilar mega sjá um uppsetninguna samkvæmt  gildandi reglum um hana. 

Hafðu því samband við viðurkennd rafmagnsfyrirtæki.  

VIÐVÖRUN!! Áður en búnaðurinn er settur upp verður að rjúfa rafstrauminn að snúrunni og útiloka 

að straumur sé settur aftur á.

• Losa skal skrúfurnar á hliðum hlífarinnar og fjarlægja arminn sem hún er fest við.

• Koma skal festingararminum fyrir á heppilegu yfirborði. Uppfylla skal kröfur um uppsetningarflöt 

sem gefnar eru upp í kaflanum „Almennar öryggisupplýsingar“.

• Settu flóðljóshlífina aftur á festingararminn en festu skrúfurnar aðeins lauslega.

• Losa skal skrúfurnar á bakhlið tengiboxins og fjarlægja hlífina. 

• Fjarlægðu snittaða stút snúruopsins og ýttu honum á rafmagnssnúruna – skrúfgangur snittaða 

stútsins verður að vísa að snúruendanum.

• Losa skal skrúfur snúrufestingarinnar og fjarlægja hana.

• Ýttu núna einnig þéttingunni fyrir snittaða stútinn á snúruna og stingdu henni í opið á tengiboxinu. 

Gættu þess að þéttingin sitji rétt í opinu. Ef rafmagnssnúran er of mjó verður að þétta um opið 

með aukaráðstöfunum.

• Gakktu frá leiðslum samkvæmt mynd 2.

• Skrúfaðu snittaða stútinn aftur fastan í opinu, settu snúrufestinguna á og festu skrúfurnar.

• Settu hlíf tengiboxins aftur á og festu skrúfurnar alveg. 

Til Að Stilla Lýsingarátt

Losaðu skrúfurnar á hliðum festingararmsins, stilltu síðan lýsingarátt flóðljóssins eftir óskum og 

festu svo skrúfurnar aftur. 

Til Að Stilla Hreyfiskynjarann

• Snúa skal báðum stjórnskífum til vinstri eins langt og hægt er (T). Kastljósið lýsir í u.þ.b.  

1 mínútu og svo slokknar á því.

• Gakktu um flöt skynjunarsviðsins. Þegar farið er af svæðinu slokknar eftir svolítinn tíma á  

halógenflóðljósinu og þegar farið er á skynjunarsvæðið kviknar aftur á því.

• Hægt er að stilla ljósnæmið og gangtíma hreyfiskynjarans hvort um sig með því að breyta  

stillingum stjórnskífunnar. 

Hreinsun

• Rjúfa skal strauminn að flóðljósinu og útiloka að straumur sé settur aftur á. Láta skal flóðljósið 

kólna nægilega!

• Þegar búnaðurinn er hreinsaður má einungis nota þurran eða örlítið rakan klút, sem skilur ekki 

eftir ló, og hugsanlega milt hreinsiefni. Ekki má nota hreinsiefni sem inniheldur fægilög eða 

leysiefni. 

Viðhald 

• Skipta skal tafarlaust um skemmt hlífðargler.

• Fjarlægja skal tafarlaust öll óhreinindi á hlífinni eða hlífðarglerinu þar sem þau geta leitt til  

ofhitnunar. 

WEEE-Ráðleggingar um förgun 

Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, 

ekki lengur setja í óflokkaðan úrgang.  Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til 

mikilvægi aðskildar söfnunar.

Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal 

nota það lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar. 

VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 

2012 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað. 

IS

ANL_A1D08B1_A1D14B1.indd   50-51

27.04.2016   17:08:16

Summary of Contents for A1D08B1

Page 1: ...ojavnika gibanja led str lkastare med R relsedetektorn projekt rer LED med Bev gelsesalarm led valonheittimet kanssa Liiketunnistimen led flomlys med Bevegelsessensoren Reflektory LED s Pohybov ho hl...

Page 2: ...cheibe betreiben Niemals zur reinigung abspritzen oder einen dampfdruckreiniger verwenden dabei k nnen die isolierungen und dichtungen besch digt werden Niemals selber reparieren Reparaturen d rfen au...

Page 3: ...en Wiedereinschal ten Lassen Sie den Strahler ausreichend abk hlen Zur Reinigung nur ein trockenes oder leicht feuchtes fusselfreies Tuch eventuell ein mildes Reinigungsmittel verwenden Keine scheuer...

Page 4: ...p Guide the screw connection seal over the cable as well and then insert the cable into the junction box Ensure the seal is seated in the cable guide correctly if the connecting cable is too thin the...

Page 5: ...n una instalaci n debidamente protegida de 230V No debe sumergirse en agua u otros l quidos No lo manipule con las manos mojadas y no mire nunca directamente a la fuente de luz No lo cubra nunca No lo...

Page 6: ...duos no clasificados El s mbolo del recipiente de basura con ruedas indica la necesidad de una evacuaci n selectiva Colabore usted tambi n en la protecci n del medio ambiente entregando este aparato a...

Page 7: ...ircuit de courant contre une remise en mar che Laisser le luminaire se refroidir suffisamment Pour nettoyer n utiliser qu un chiffon sec ou l g rement humide qui ne peluche pas ventuelle ment un netto...

Page 8: ...ve essere rivolto verso l estremit del cavo Svitare le viti del pressacavo e toglierle Infilare sul cavo anche la guarnizione del pressacavo e introdurre il cavo nella cassetta di collega mento Accert...

Page 9: ...a hasarl yken kullanmay n z Asla temizlemek i in st ne su p sk rtmeyiniz veya tazyikli y kama makinesi kullanmay n z bu s rada izolasyonlar ve contalar zarar g rebilir Asla kendiniz tamir etmeyiniz On...

Page 10: ...lanmad n z bu cihazlar ayr toplama yerlerindeki ng r len sistemlere atarak katk da bulununuz Elektrik ve Elektronik Eski Cihazlarla lgili 04 Temmuz 2012 tarihli AVRUPA PARLAMEN TOSU VE KURULUNUN 2012...

Page 11: ...er bij het ongesorteerde afval worden gedeponeerd Het symbool van de verrijdbare afvalbak wijst op de noodzaak van een gescheiden afvalinzameling Help ook mee ons milieu te beschermen en zorg ervoor d...

Page 12: ...h za zen ch CZ Reflektorok LED Mozg s rz kel vel Szerel si s haszn lati utas t s Rendeltet sszer haszn lat A reflektor fr ccsen v z elleni IP44 v detts g s k lt ri haszn latra is alkalmas A reflektor...

Page 13: ...ezett rendszereibe teszi AZ EUROPAI PARLAMENT S A TAN CS 2012 j lius 04 n kelt 2012 19 EU IR NYELVE a haszn lt elektromos s elektronikus k sz l kekr l HU PL Reflektory LED z czujnikiem ruchu Instrukcj...

Page 14: ...nieu ywane ju urz dzenia do przewidzianych do tego celu miejsc sortowania DYREKTYWA 2012 19 EU PARLAMENTU EUROPEJSKIEGO I RADY z dnia 04 07 2012 w sprawie zu ytego sprz tu elektrotechnicznego i elektr...

Page 15: ...sukam j reguliatori galima nustatyti individuliai Valymas Atjunkite viestuv nuo elektros srov s ir u tikrinkite kad srov s grandin neb t jungta Palau kite kol viestuvas pakankamai atv s Valymui naudo...

Page 16: ...30 31 RU 2 T 1 RU WEEE 2012 19 EU 04 2012 ANL_A1D08B1_A1D14B1 indd 30 31 27 04 2016 17 08 10...

Page 17: ...iklju nega kabla navoj vodila mora kazati v smeri kabla Sprostite vijake na izbo enem delu in jih odstranite Potisnite tesnilo vodila kablov tudi preko kabla in ga vpeljite na priklopno ohi je Bodite...

Page 18: ...i vucite ga na priklju ni kabel vij ani nastavak s lozom neka pokazuje u smjer kraja kabla Odvijte vijak za pri vr ivanje vij anog nastavka i odstranite ga Gurnite brtvilo na kabel i vijak za pri vr i...

Page 19: ...vkopp lingens g ngor m ste peka mot kabel ndan Lossa p dragavlastningens skruvar och ta bort dem Skjut ven skruvkopplingens packning ver kabeln och f r in denna i anslutningsboxen Se till att packning...

Page 20: ...skruer og skub den over tilslutningskablet skruegevindene skal pege mod kablets ende L sn tr kaflastningens skruer og fjern den Skub ogs skruepakningen ovre kablet og f r det ind i tilslutningskassen...

Page 21: ...l piviennin ruuviliitos ja ty nn se liit nt kaapelin yli ruuviliitoksen kierre tulee n ytt kaapelinp n suuntaan L ys kaapelinkiinnittimen ruuvit ja irrota se Ty nn ruuviliitoksen tiiviste kaapelin yl...

Page 22: ...delsen m vise i retning av kabelens ende Skruene til trekkavlastningen l snes og fjernes Skyv pakningen til skrueforbindelsen tilsvarende over kabelen og f r denne inn i tilkoblingsboksen P se at pakn...

Page 23: ...nia mus smerova ku koncu k bla Uvo nite skrutky elementu na od ah enie ahu a odstr te ich Tesnenie skrutkov ho spojenia taktie posu te ponad k bel a tento vsu te do pr pojnej skrinky Dbajte na to aby...

Page 24: ...e mete a sobre o cabo de liga o a rosca da uni o aparafusada deve estar virada em direc o da ponta do cabo Desaperte os parafusos do apoio contra trac o e retire o mesmo Meta tamb m o vedante da uni...

Page 25: ...peab olema suunaga kaabliotsa poole Vabastage t mbekompensatsiooni kruvid ja eemaldage see L kake keermekorgi tihend samuti kaabli peale ja pistke see henduskarpi sisse P rake t helepanu sellele et t...

Page 26: ...snitta a st t sn ruopsins og ttu honum rafmagnssn runa skr fgangur snitta a st tsins ver ur a v sa a sn ruendanum Losa skal skr fur sn rufestingarinnar og fjarl gja hana ttu n na einnig ttingunni fyr...

Page 27: ...52 53 BG IP 44 CE 230 A1D08B1 7W LED 600lm 120 A1D14B1 12W LED 1000lm 120 230V 50Hz IP44 10m 5 10 6500K 2 T 1 20 WEEE 2012 19 4 2012 BG ANL_A1D08B1_A1D14B1 indd 52 53 27 04 2016 17 08 17...

Page 28: ...54 55 ANL_A1D08B1_A1D14B1 indd 54 55 27 04 2016 17 08 17...

Page 29: ...Ritter Leuchten GmbH Frankenstr 1 4 D 63776 M mbris www Ritter Leuchten de ANL_A1D08B1_A1D14B1 indd 56 27 04 2016 17 08 17...

Reviews: