35
REX
ON 4.1 coo
K
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Heiti tækis:
Gasgrill „REXON 4.1 cooK“
2531-23
Gerðarnúmer:
12128, 12266, 12270, 12274
PIN: 2531CU-0057
Land:
BG, CY, CZ, DK, EE, FI, HU, HR, IS,
IT, LT, LV, MT, NL, NO, RO, SE, SI, SK
PL
AT, CH, CZ, DE
BE, CH, CZ, ES, FR, GR, IE,
IT, LT, LU, LV, PT, SK, SI, TR
Gasflokkur:
I
3B/P (30)
I
3B/P (37)
I
3B/P (50)
I
3+ (28-30/37)
Gastegund:
G30 (bútan), G31 (própan)
eða blanda þeirra
G30 (bútan), G31 (própan)
eða blanda þeirra
G30 (bútan), G31 (própan)
eða blanda þeirra
G30 (bútan) G31 (própan)
Gasþrýstingur í mbar:
28 – 30
37
50
28 – 30
37
Notkun:
G30: 1091 g/klst.
G31: 1071 g/klst.
G30: 1091 g/klst.
G31: 1071 g/klst.
G30: 1091 g/klst.
G31: 1071 g/klst.
1091 g/klst. 1071 g/klst.
Ø stúts aðalbrennara:
0,84 mm
0,77 mm
0,73 mm
0,84 mm
0,84 mm
Ø stúts hliðarbrennara:
0,84 mm
0,77 mm
0,73 mm
0,84 mm
0,84 mm
Varmaafköst:
15 kW (4 x 3,65 kW aðalbr 1 x 3,0 kW hliðarbrennari)
Kveiking:
Aðalbrennari: neistakveikja; hliðarbrennari (cooK-svæði): neistakveikja
Þrýstijafnari:
samkvæmt EN 16129; fylgja skal gildandi reglum á hverjum stað.
Gasslanga:
samkvæmt EN 16436-1; hám. 1,5 m; fylgja skal gildandi reglum um hámarksnotkunartíma.
Mál (L x H x B):
Grill: u.þ.b. 134 x 120 x 52 cm
Þyngd:
u.þ.b. 41 kg
Gaskútur:
Venjulegur gaskútur, sjá mál á mynd hér til hliðar.
Auðkenni uppsetningar-
og notkunarleiðbeininga:
Z REX 4.1 cooK M LM SCA V1 1122 md
Framleiðandi:
LANDMANN Germany GmbH, Am Heisterbusch 1, 19258 Gallin, Þýskalandi
Framleitt í Kína.
INNIFALIÐ
(Mynd
A
, sjá síðuna sem brjóta má út)
Atr.
Heiti
Fj.
1
Grilleining (samsett)
1
2
Grind fyrir hliðarbrennara
1
3
Hliðarbrennari (cooK-svæði)
1
4
Slönguhalda
1
5
Festing fyrir fitupott
1
6
Þverbiti
1
7
Bakhlið
1
8
Hlið hægra megin
1
9
Hurðarstoppari með segli
1
10
Botnplata
1
11
Hjól með bremsu
2
12
Hjól
2
13
Skáphurð
2
14
Hlið vinstra megin
1
15
Fitupottur
1
16
Hliðarborð vinstra megin
1
17
Hitadreifari
4
18
Hliðargrillgrind
2
19
Miðgrillgrind
1
20
Efri grind
1
21
Fituplata
1
22
Töng fyrir grillgrind
1
# 12270, 12274:
23
Festing fyrir gaskút
1
24
Festing fyrir gaskút
1
Atr.
Heiti
Fj.
Festingaríhlutir:
A
Skrúfa, M6 x 15 mm
53
B
Spenniskífa, Ø 6
30
C
Skinna, Ø 6
30
Einnig er þörf á eftirfarandi:
• LP-gaskút (sjá kaflann „Tæknilegar upplýsingar“), 1 x
• Verkfærum fyrir uppsetningu
Þessi atriði fylgja ekki með.
AÐGÁT!
• Gakktu úr skugga um að allt fylgi með og að ekkert hafi
orðið fyrir hnjaski við flutning. Ef eitthvað vantar eða hefur
orðið fyrir hnjaski skal snúa sér til notendaþjónustu (sjá kápu
þessara uppsetningar- og notkunarleiðbeininga). Við áskiljum
okkur rétt til minniháttar tæknilegra breytinga, t.d. varðandi
verkfæri fyrir samsetningu.
• Fjarlægja skal filmur, límmiða og flutningshlífar af tækinu,
en
alls ekki má fjarlægja upplýsingaplötuna og þær
viðvaranir sem kunna að vera fyrir hendi!
YFIRLIT YFIR TÆKIÐ
(Mynd
B
)
25
Hitamælir í loki
26
Lok
27
Stillihnappur fyrir hliðarbrennara
28
Gastengi
29
Skápur
30
Stillihnappur fyrir aðalbrennara
hám. 600 mm
hám. Ø 300 mm
IS
REX41_MOD_Inlay_LM_M_A4_SCA_V1.indb 35
REX41_MOD_Inlay_LM_M_A4_SCA_V1.indb 35
08.11.2022 18:45:55
08.11.2022 18:45:55