background image

Að setja upp og taka niður

Að setja upp

Komdu vélinni fyrir á sínum stað. 
Losaðu blásarann. Læstu hjólum tækisins svo það færist ekki 

úr stað. Lágmarks fjarlægð frá vegg er 0,5 m.

Ræddu við ábyrgan pípulagningamann. Tengur rafleiðslu 
(16 A) við raftengi með lekarofa. Settu vélina í gang með 

ræsirofanum.

Tækið er búið frostvarnarhitastilli sem slekkur á viftunni þegar 
vatnshitinn fer niður fyrir +5°. Gaumljós á mælaborði sýnir 

það. 

Að taka niður

Þegar tækið er tekið niður.

Skrúfaðu fyrir vatnsflæði inn. Slökktu á rafmagni inn á vélina 
og taktu rafleiðsluna úr sambandi.
Byrjaðu á því að hleypa út vatni við loftventla aðrennslisslöngu.

Þegar þrýstingur minnkar, losaðu slöngu við krana.

Losaðu síðan allar slöngurnar en hafðu í huga að enn er vatn í 

slöngunum.

Losaðu slöngurnar við vélina og lyftu upp afturhluta hennar 
og hallaðu og opnaðu ventilinn í botni vatnskælisins til þess að 

tæma það af  vatni. Fylltu það með frostlegi, u.þ.b. 2 lítrum.

ATH! Mundu að hætta er á frosti. Farðu mjög gætilega 

við að tappa af  tækinu.

Nú er hægt að flytja tækið.

Viðhald tækisins

Viðvörun!

Taktu alltaf  rafmagnsleiðslur úr sambandi til þess að 

koma í veg fyrir slys áður en viðhaldsvinna við tækið 

hefst.

Eftirfarandi viðhaldsþættir eru í höndum þess sem notar 

tækið.

•   Haltu tækinu í góðu ásigkomulagi með því að sinna því  

 reglubundið. 

•   Þú skalt alltaf kanna helstu þætti í virkni tækisins áður en  

  það er sett í gang. (Viftu og vatnsslöngutengingar.)

•   Athugaðu raftengingar, rafmagnstöflu og framlengingars 

  núrur, ef  við á.

•   Athugaðu einnig að allar skrúfur séu fastskrúfaðar og að  
  allir hlutir tækisins séu rétt settir á það.
•   Gættu þess að engir gallaðir hlutar séu til staðar sem gætu  

  komið niður á örygginu.

•   Verði vart við óeðlileg hljóð eða titring, skal slökkt 

  umsvifalaust á tækinu og gert við bilunina áður en það er  
  ræst á ný.

•   Skipt er um síu á u.þ.b. 4 vikna fresti, sé tækið í 
  stöðugri notkun (og/) eða þegar sían er full og dregið hefur  
  umtalsvert úr loftflæðinu. Textildeilirinn lyftir sér þegar tími  

  er kominn til þess að skipta um síu.

•   Notaðu aldrei bilað tæki.
•   Merktu alltaf  bilað tæki með setningunni „Má ekki nota”  
  þar til gert hefur verið við það. 

Hreinsun

•   Skiptu alltaf  um síu eftir notkun. Þetta á við um þá sem  

  leigja tækið út.

•   Notaðu milda sápulausn og rakan klút til þess að gera tækið  
  hreint að utanverðu. 
•   Tækið er hreinsað að innanverðu með loftblæstri og síðan  

  er það þurrkað með rökum klúti. 

•   Vatnskælirinn er skolaður með hreinu vatni.
•   Notaðu aldrei eldfim eða brennanleg leysiefni í grennd við  
  vélina.

ATH!

Til þess hæfir rafvirkjar skulu annast allar viðgerðir 
rafmagnshluta.

Flutningur og geymsla

Alltaf  skal flytja tækið upprétt.
Blásarinn er lagður saman og spenntur fastur við flutning. 
Að því búnu má flytja tækið. Sé tækið flutt í farartæki, skal það 

fest tryggilega inni í því. Þegar tækið er ekki í notkun, skal það 

geymt innanhúss þar sem ekki er frost. 

Förgun

Þegar tækinu er fargað, verður að flokka alla hluta þess og skila 

á losunarstað sorps.

Bilanaleit

Vélin fer ekki í gang

•   Athugaðu hvort allt sé eins og það á að vera í næstu 

  rafmagnstöflu.

•   Gættu þess að rafgeymirinn sé heitari en 5°. 

  Frostvarnarbúnaðurinn hindrar ræsingu (við hitastig undir  

  5°), það er gefið tilkynna með gaumljósi.

Vélin blæs of  litlu lofti

•   Ef  textildeilirinn lyftir sér ekki.

•   Gættu þess að sían sé ekki alveg stífluð. 

Það kemur ekkert heitt loft

•   Komdu við slöngu með vatnsrennsli inn. Sé hún köld, 

  reyndu að hleypa smávegis vatni út um kúluventil í botni  

  hitatækis til þess að auka vatnsstreymið og hleypa út lofti,  

  ef  við á. 

•   Komi engu að síður ekkert vatn, athugaðu hvort um sé að  

  ræða heitt vatn.

•   Gættu þess að slangan sé ekki með broti þannig að það  

  hindri flæði vatns.

IS

Summary of Contents for TF 50HWI

Page 1: ...Manual TF 50HWI E87 264 01...

Page 2: ...id f ljande v rden Vattentemp 80 50 C Vattenfl de 0 4 l s Inkl lufttemp 5 C EG f rs kran om verensst mmelse se www elbjorn com Produktbeskrivning Maskinens uppbyggnad TF 50 HWI r byggd av en pl t stom...

Page 3: ...maskinen omg ende och se till att felet blir korrigerat innan ni terstartar maskinen Filter bytes ca var 4 e vecka vid kontinuerlig drift och eller n r filtret r fullt och luftfl det har minskat betyd...

Page 4: ...en skall alltid anslutas till luftf rdelare Vattenv gar Vidr r ej slangar eller kopplingar Dessa inneh ller varmvatten som kan ge br nnskada Koppla alltid ifr n str mmen innan ni ppnar luckan Misshand...

Page 5: ...Kapslingsklasse IP 44 Effekt 50 kW ved f lgende v rdier Vandtemp 80 50 C Vandflow 0 4 l s Inkl lufttemp 5 C EG erkl ring om overensstemmelse se www elbjorn com Produktbeskrivelse Maskinens opbygning T...

Page 6: ...ende standses og fejlen afhj lpes f r maskinen genstartes Filter skiftes ca hver 4 uge ved kontinuerlig drift og eller n r filtret er fuldt og luftflowet er betydeligt reduceret Tekstilfordeleren vil...

Page 7: ...n skal altid sluttes til luftfordeleren Vandveje Slanger og koblinger m aldrig ber res De indeholder varmtvand som kan for rsage forbr ndinger Str mmen skal altid kobles fra f r lugen bnes Elkablet m...

Page 8: ...kW seuraavilla arvoilla Veden l mp tila 80 50 C Vesivirtaus 0 4 l s Tuloilman l mp tila 5 C EG vaatimustenmukaisuusvakuutus ks www elbjorn com Tuotekuvaus Koneen rakenne TF 50 HWI on rakennettu peltir...

Page 9: ...neen uudelleenk ynnistyst Suodatin vaihdetaan noin 4 viikon v lein jatkuvassa k yt ss ja tai kun suodatin on t ynn ja ilmavirta on pienentynyt huomattavasti Tekstiili ilmanjakaja taittuu kun on aika v...

Page 10: ...iin ettei kone p se vierim n liikkeelle Kone on aina liitett v ilmanjakajaan Vesitiet l koske letkuihin tai liittimiin Niiss on kuumaa vett josta voi aiheutua palovammoja Katkaise virta aina ennen luu...

Page 11: ...rmal power 50 kW at following values Water temp 80 50 C Water flow 0 4 l s Incl air temp 5 C EC EAA declaration of conformity see www elbjorn com Product description The TF 50 HWI machine is built on...

Page 12: ...make sure the fault is corrected before restarting the machine The filter should be replaced every 4th week when running continuously and or when the filter is full and the air flow is impaired The f...

Page 13: ...ccidents Lock the wheels on the machine so that it cannot roll away The machine must always be connected via an air distributor Water connections Do not touch hoses or couplings They contain hot water...

Page 14: ...IP 44 Leistung 50 kW bei folgenden Werten Wassertemp 80 50 C Wasserdurchfluss 0 4 l s einschl Lufttemp 5 C EG Konformit tserkl rung siehe www elbjorn com Produktbeschreibung Das Ger t TF 50 HWI ruht a...

Page 15: ...evor Sie das Ger t wieder in Betrieb nehmen Der Filter ist bei kontinuierlichem Betrieb alle 4 Wochen auszutauschen und oder wenn der Filter verstopft ist und sich der Luftstrom ma geblich verringert...

Page 16: ...sserleitungen Ber hren Sie nicht die Schl uche und Verbindungen Sie enthalten Warmwasser und es besteht Verbr hungsgefahr Trennen Sie stets die Stromversorgung bevor Sie die Abdeckung ffnen Behandeln...

Page 17: ...mogen 50 kW bij de volgende waarden Watertemp 80 50 C Waterstroom 0 4 l s Incl luchttemp 5 C Voor de EG verklaring van overeenstemming zie www elbjorn com Productbeschrijving De opbouw van de machine...

Page 18: ...onmiddellijk uit en zorgt u ervoor dat de storing wordt verholpen voordat de machine opnieuw wordt gestart Het filter moet bij continu bedrijf om de 4 weken worden vervangen en of wanneer het filter v...

Page 19: ...de machine niet kan gaan rollen De machine moet altijd op een luchtverdeler worden aangesloten Water raak de slangen of koppelingen niet aan Deze bevatten warm water en kunnen tot brandwonden leiden...

Page 20: ...s 80 H marks r stingur vatns 16 b r ttleiki IP 44 Afl 50 kW vi eftirfarandi gildi Vatnshiti 80 50 C Vatnsfl i 0 4 l sek Lofthiti 5 C EG vottun um a uppl singar standist sj www elbjorn com V rul sing H...

Page 21: ...e a titring skal sl kkt umsvifalaust t kinu og gert vi bilunina ur en a er r st n Skipt er um s u u b 4 vikna fresti s t ki st ugri notkun og e a egar s an er full og dregi hefur umtalsvert r loftfl...

Page 22: ...taf skal tengja t ki vi bl sarann Vatnslei slur Snertu ekki sl ngur og tengi eim er heitt vatn sem valdi getur brunas rum Aftengdu alltaf rafmagni ur en loki er opna Far u ekki varlega me rafmagnslei...

Page 23: ...p eau 80 50 C D bit d eau 0 40 l s Temp air entrant 5 C D claration EG de conformit voir www elbjorn com Description du produit L appareil TF 50 HWI se compose d une structure en t le d acier recouver...

Page 24: ...ssurez vous que le d faut est corrig avant de le remettre en marche Remplacez le filtre toutes les 4 semaines en fonctionnement continu et ou lorsque le filtre est colmat et que l coulement de l air a...

Page 25: ...roues pour que l appareil ne puisse pas se mettre rouler L appareil doit toujours tre raccord au distributeur d air Conduites d eau Ne pas toucher les tuyaux ou les raccords Ils contiennent de l eau...

Page 26: ......

Page 27: ......

Page 28: ...El Bj rn AB Box 29 334 21 Anderstorp Tel 46 0 371 588 100 Fax 46 0 371 181 34 info elbjorn se www elbjorn com 192205 121204...

Reviews: