
Kóði og lýsing
Úrræði
F604 - fyrsta tengingin við Wi-Fi mistókst.
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur
og reyndu á ný. Sjá kaflann „Fyrir fyrstu not‐
kun“, þráðlaus nettenging.
F908 - kerfi heimilistækisins nær ekki tengingu
við stjórnborðið.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
Þegar einhver þessara villuskilaboða halda áfram að birtast á skjánum þýðir það að bilað
undirkerfi kann að hafa verið aftengt. Í slíku tilfelli skaltu hafa samband við söluaðilann þinn eða
viðurkennda þjónustumiðstöð. Ef einhver af þessum villum koma upp halda aðrar aðgerðir
heimilistækisins að virka eins og áður.
Kóði og lýsing
Úrræði
F602, F603 - Wi-Fi er ekki í boði.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
12.3 Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við söluaðila eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Við mælum með því að þú skrifir upplýsingarnar hér:
Gerð (MOD.)
.........................................
Vörunúmer (PNC)
.........................................
Raðnúmer (S.N.)
.........................................
13. ORKUNÝTNI
13.1 Vöruupplýsingar og vöruupplýsingaskjal
Heiti birgja
AEG
159/252
ORKUNÝTNI