
Upphitunaraðgerð
Notkun
Frosin matvæli
Til að gera skyndirétti (t.d. franskar kartöflur, kartöflubáta eða vorrúllur)
stökka.
Hefðbundin mat‐
reiðsla
Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Pítsuaðgerð
Til að baka pítsu. Til að fá meiri brúnun og stökkan botn.
Undirhiti
Til að baka kökur með stökkum botni og til að geyma mat.
Brauðbakstur
Notaðu þessa aðgerð til að baka brauð og og brauðrúllur með mjög góðri
og fagmannlegri útkomu þegar kemur að stökkleika, lit og gljáa á skorp‐
unni.
Hefun deigs
Til að hraða hefun gerdeigsins. Það kemur í veg fyrir að yfirborð deigsins
þorni og heldur deiginu teygjanlegu.
SÉRAÐGERÐIR
Upphitunaraðgerð
Notkun
Niðursuða
Til að varðveita grænmeti (t.d. súrar gúrkur).
Þurrkun
Til að þurrka sneidda ávexti, grænmeti og sveppi.
Upphitun disks
Til að forhita diska áður en borið er fram.
140/252
DAGLEG NOTKUN