
Upphitunaraðgerð
Notkun
Affrysta
Til að þíða matvæli (grænmeti og ávexti). Tímalengd affrystingar veltur á
magni og stærð frosna matarins.
Gratínera
Fyrir rétti eins og lasagne eða kartöflugratín. Til að gera gratín-rétti og til
að brúna.
Hægeldun
Til að útbúa mjúkar, safaríkar steikur.
Halda hita
Til að halda mat heitum.
Bökun með rökum
blæstri
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú not‐
ar þessa aðgerð kann hitastigið í rýminu að vera frábrugðið innstilltu hita‐
stigi. Afgangshiti er notaður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frek‐
ari upplýsingar má sjá kaflann „Dagleg notkun“, ráð fyrir: Bökun með rök‐
um blæstri.
6.4 Athugasemdir varðandi: Bökun með rökum blæstri
Þessi aðgerð var notuð til að uppfyla skilyrði flokkunar orkunýtni og visthönnunar (í samræmi
við ESB EU 65/2014 og ESB 66/2014). Prófanir í samræmi við:
IEC/EN 60350-1
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði ekki fyrir
truflun og til þess að ofninn virki með bestu mögulegu orkunýtni.
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sek.
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð“ varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með rökum
blæstri. Kynntu þér kaflann „Orkunýtni“, orkusparnaður varðandi almennar ráðleggingar hvað
orkusparnað varðar.
7. TÍMASTILLINGAR
7.1 Lýsing á klukkuaðgerðum
Klukkuaðgerð
Notkun
Eldunartími
Til að stilla lengd eldunar. Hámarkið er 23 klst 59 mín
Ljúka aðgerð
Til að sjá hvað gerist þegar tímatöku lýkur.
141/252
TÍMASTILLINGAR