
2.8 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Hafðu samband við staðbundin yfirvöld fyrir upplýsingar um hvernig skuli farga
heimilistækinu.
• Aftengdu tækið frá rafmagni.
• Klipptu rafmagnssnúruna af upp við heimilistækið og fargaðu henni.
• Fjarlægðu hurðarlokuna til að koma í veg fyrir að börn eða gæludýr festist inni í
heimilistækinu.
3. VÖRULÝSING
3.1 Almennt yfirlit
2
7
1
8
4
3
5
6
5
4
3
2
1
Stjórnborð
Skjár
Innstunga fyrir matvælaskynjara
Hitunareining
Ljós
Vifta
Hilluberarar, lausir
Hillustöður
3.2 Aukabúnaður
Vírhilla
Fyrir eldunaráhöld, kökuform, steikur.
Bökunarplata
Fyrir kökur og smákökur.
133/252
VÖRULÝSING