58
59
3:8 Að stilla hljóðstyrk í fjarskiptum (Peltor WS millistykki fyrir)
Hægt er að stilla hljóðstyrk í fjarskiptum með því að þrýsta á (+) eða (–) hnappana
(B:8)
. Þrýstu á On/Off/Mode hnappinn
(B:7)
og svo á (+) eða (–) hnappana
(B:8)
til þess að stilla umhverfishljóðstyrkinn á meðan á símtali stendur.
3:9 Að fjarstýra styrkstillingu (Peltor WS Ground Mechanic millistykki fyrir)
Þú getur stillt hljóðstyrk til stjórnanda með því að þrýsta á (+) eða (–) hnappana
(B:8)
.
3:10 Að breyta stillingum í stillivalmynd
Heyrnartólin eru með stillivalmynd þar sem hægt er að breyta stillingum.
Farðu inn í valmyndina, þrýstu á (+) eða (–) hnappana og haltu þeim niðri
(B:8)
í 2 sekúndur (með heyrnartólin í gangi).
Aðgangur að stillivalmynd er staðfestur með raddskilaboðum: „menu“. Breyttu stillingum með því að nota (–) eða (+) hnappinn
(B:8)
.
Farðu um stillivalmyndina með því að þrýsta snöggt á On/Off/Mode hnappinn
(B:7)
.
Sjá upplýsingar í flýtileiðbeiningum um hvernig velmyndin er sett upp og hvar aðgerðir er að finna.
VOX
Voice-operated transmit (raddstýrð sending)
ON (Á)
OFF (AF)
Surround Balance (Jafnvægi umhverfishljóða)
Breytir jafnvægi umhverfishljóða á milli vinstri og hægri skálar.
Left (Vinstri)
Right (Hægri)
Surround Equalizer (Tónjafnari umhverfishljóða)
Breytir tíðnieinkennum umhverfishljóða.
Low (Lágt)
Normal (Eðlilegt)
High (Hátt)
Extra High (Mjög hátt)
Release Time (Leysitími)
Stýrir því hve hratt sjálfvirk hljóðstyrksstilling (AGC) umhverfisstillingar breytist eftir að hljóði hefur verið þjappað.
Fast (hratt) u.þ.b. 200 ms
Slow (hægt) u.þ.b. 1 s
Side tone volume (Styrkstilling hliðartóns), á aðeins við um handfrjálsan Bluetooth-hljóm
Svörun frá varahljóðnema.
OFF (AF)
LOW (LÁGT)
NORMAL (EÐLILEGT)
HIGH (HÁTT)
Automatic power Off (Slekkur sjálfvirkt á sér)
Off (Af)
2h (2 klst.)
8h (8 klst.)
Battery type (Gerð rafhlöðu)
Alkaline (Alkaline) 2xAA 1,5 V
Rechargeable (Hleðslurafhlöður) NiMH 1,2 V)
Reset to Factory Default (frumstillingar verksmiðju)
Endursetur allar stillingar í frumstillingu frá verksmiðju.
Þrýstu á
Bluetooth
-hnappinn til þess að staðfesta
(B:10)
.
3:11 Að tengja ytri búnað með snúru (Flex-77 útgáfa)
Hægt er að tengja ytri búnað með Flex-hljóðtengi inn
(B:6)
.
Nánari upplýsingar um hinar ýmsu snúrutegundir, sjá Varahlutir/Fylgihlutir.
IS
Summary of Contents for Peltor WS ProTac XP MT15H7 WS5 Series
Page 178: ...176 ...